Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 74
162 EiMREIÐIN ingamanns í rökræðum og deil- um. Það þótti ekki heiglum hent að efna til rökræðna við hann. Hann beitti íþrótt sinni oft til hins ýtrasta, og stundum munu andstæðingar hans hafa komið allsárir úr þeirri viðureign, ekki sízt ef deilt var um stjórnmál eða skólamál. III. Alla virka daga vikunnar, að undanskildum laugardegi, söfn- uðumst við í hátíðasalinn til þess að hlýða á fyrirlestra Rasmussen í landafræði. Þetta var allstór hópur og flest sæti voru setin. Einhvern veginn var það svo, að þátttakendur í þessari grein voru -einna flestir. Hann flutti erindi sín á grund- ■velli þess, að þær bækur, sem hann hafði sagt okkur að lesa, væru vel yfirfarnar, en þær hafði hann allar samið. I.æsum við ekki það, sem tilskilið var, höfð- um við takmarkað gagri af fyrir- lestrunum. Hin Almenna landa- frœði hans var allstór bók. Þá fræði skyldi hver skilja og kunna vel. Og þó ýmislegt virtist þar í fyrstu torskilið, reyndist það furðu lljótt viðráðanlegt. Eftir að hafa farið yfir hina almennu landafræði, sneri hann sér að einstöku löndum og landsvæð- um, er hann taldi mestu miðla um sérkenni einstakra heimsálfa eða annarra stórra landssvæða. í hinni landfræðilegu skilgrein- ingu beitti hann mikilli ná- kvæmni og vandvirkni. Erindi hans voru einstaklega skýr, og honum lék, bæði í bókum sín- um og fyrirlestrum, að gera við- fangsefnið skemmtilegt. „Það er ekki til þess ætlast að jrið munið j)etta allt,“ sagði hann títt upp úr miðju máli- „Þið eigið ekki að verða land- iræðilegar alfræðibækur. En hins vegar eigið þið helzt að skilja þetta og kunna svo að leita ykk- ur heimilda á gxundvell þeirr- ar þekkingar, sem þið verðið að tileinka ykkur.“ Hann lagði mikið kapp á, að menn lærðu að notfæra ser landabréf. Hann hafði látið okk- ur kaupa rnikla landabréfabók, með mörgum sérkortum. „Landafræði á maður að geta lesið af landabréli,“ sagði hann, „hali maður Jiau nógu góð og kunni að lesa jrau.“ Hann fo1 nákvæmlega yfir landabréfin °o kenndi, hvernig ætti að lesa þaVl í samhljóðan við þau lögmál, el hver átti að læra og kunna. „Það er ekki ætlunin að þ1® kunnið utan að allar ár í Banda- ríkjunum, eða hæðir ljalla þar' Mikil óskapleg misþyrming víEf1 það á minni ykkar. En meðaO þið getið aflað ykkur landabréfs, og svo er fyrir að þakka, að hsg1 er að fá það, eigið þið að geta séð þetta allt Jrar. Hví skyld11^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.