Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 33
EIMREIÐIN
121
hann mundi slíta af mér haus-
'nn' • . . bölvað fólið.“
„Ekki mig.“
I haustmyrkrinu er ekki svo
auðvelt sem skyldi fyrir þessa
tVo áhugasömu kaupamenn að
fylgjast með jrví, sem gerist á
hlaðinu. Það bólar aðeins á blá-
hollana fram með vindskeið-
lnni. Fjögur vökul augu reyna
að fylgjast vel með öllu, sem
§erist. En þeir heyra vel jressir
piltar.
„Hvar í helvítinu er allt rnitt
heimafólk?“ drafar i Húsárbónd-
anum og hann keyrir svipuna
niður í stígvélabolinn. Konan er
nn komin í hlað og hann gerir
Slg líklegan til að taka hana af
haki, en allt fer það í handa-
sk°hnn og hún smýgur úr hönd-
Urn hans niður á hlaðið. Óþarf-
'e§a fullur, virðist vera.
.,En þær lendar, maður guðs,“
er hvíslað í sundinu, „sú verður
sh jólgóð í vetrarkuldanum.“
„Eærðu þig svolítið,“ er hvísl-
a<^ á móti.
„Ertu orðinn svona drukkinn,
Hrímur minn?“ spyr konan.
„Eins og brúðguma sæmir . . .
^oldfullur, meira að segja.“
„Þú ættir að hátta strax, Grím-
ur.“
„Andskotans háttur . . . eins
°g nóttin sé ekki nógu löng, ha?
■ • • En livar eru . . . ? Nú, þarna
hemur þá Ogga . . . Sæl, hrófið
mitt, og heilsaðu henni stjúpu
þinni, eða hvað á að kalla hana.“
„Komdu sæl, Ogga mín,“ seg-
ir konan.
„Sæl og . . . velkomin.“
„Ætli það sé auminginn, sem
húkir þarna niðri á milli á
Sokka?“ er hvíslað í sundinu.
„Æi, þegiðu einhvern tíma.“
„Lof mér líka að sjá.“
„Hvar í herrans nafni og
fjörutíu eru þessir Suðurnesja-
pottormar? Hefurðu séð þá,
Ogga?“ urrar Húsárbóndinn og
sparkar vonzkulega í skemmu-
hurðina. Tveir lubbakollar
hverfa samtímis inn í sundið.
„Þeir skulu eiga mig á fæti, jreir
andskotar, ef þeir koma ekki til
að flytja hestana."
„Þeir koma sjálfsagt í leitirn-
ar, pabbi.“
„Koma í leitirnar; trúlegt eða
hitt jró heldur. En hvers konar
Jrénarar eru það eiginlega, sem
fela sig eins og rottur, þegar
brúðhjónin ríða í garð?“
„Ég get l'lutt hestana, pabbi
minn, og vertu ekki svona vond-
ur. .
„Ég skal hýða þá hvorn með
öðrum, þessi skítseiði, svo sann-
arlega sem ég heiti Grímur á
Húsá.“
„Ekki er ljótt í honum hljóð-
ið, finnst Jrér?“ er hvíslað í sund-
inu, og: „Hví snautar hann ekki
í bælið, karltuðran? . . . En sjáðu,
sjáðu bara! Nú dárnar mér ekki.
Hvað er karlinn að gera? Er