Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 33
EIMREIÐIN 121 hann mundi slíta af mér haus- 'nn' • . . bölvað fólið.“ „Ekki mig.“ I haustmyrkrinu er ekki svo auðvelt sem skyldi fyrir þessa tVo áhugasömu kaupamenn að fylgjast með jrví, sem gerist á hlaðinu. Það bólar aðeins á blá- hollana fram með vindskeið- lnni. Fjögur vökul augu reyna að fylgjast vel með öllu, sem §erist. En þeir heyra vel jressir piltar. „Hvar í helvítinu er allt rnitt heimafólk?“ drafar i Húsárbónd- anum og hann keyrir svipuna niður í stígvélabolinn. Konan er nn komin í hlað og hann gerir Slg líklegan til að taka hana af haki, en allt fer það í handa- sk°hnn og hún smýgur úr hönd- Urn hans niður á hlaðið. Óþarf- 'e§a fullur, virðist vera. .,En þær lendar, maður guðs,“ er hvíslað í sundinu, „sú verður sh jólgóð í vetrarkuldanum.“ „Eærðu þig svolítið,“ er hvísl- a<^ á móti. „Ertu orðinn svona drukkinn, Hrímur minn?“ spyr konan. „Eins og brúðguma sæmir . . . ^oldfullur, meira að segja.“ „Þú ættir að hátta strax, Grím- ur.“ „Andskotans háttur . . . eins °g nóttin sé ekki nógu löng, ha? ■ • • En livar eru . . . ? Nú, þarna hemur þá Ogga . . . Sæl, hrófið mitt, og heilsaðu henni stjúpu þinni, eða hvað á að kalla hana.“ „Komdu sæl, Ogga mín,“ seg- ir konan. „Sæl og . . . velkomin.“ „Ætli það sé auminginn, sem húkir þarna niðri á milli á Sokka?“ er hvíslað í sundinu. „Æi, þegiðu einhvern tíma.“ „Lof mér líka að sjá.“ „Hvar í herrans nafni og fjörutíu eru þessir Suðurnesja- pottormar? Hefurðu séð þá, Ogga?“ urrar Húsárbóndinn og sparkar vonzkulega í skemmu- hurðina. Tveir lubbakollar hverfa samtímis inn í sundið. „Þeir skulu eiga mig á fæti, jreir andskotar, ef þeir koma ekki til að flytja hestana." „Þeir koma sjálfsagt í leitirn- ar, pabbi.“ „Koma í leitirnar; trúlegt eða hitt jró heldur. En hvers konar Jrénarar eru það eiginlega, sem fela sig eins og rottur, þegar brúðhjónin ríða í garð?“ „Ég get l'lutt hestana, pabbi minn, og vertu ekki svona vond- ur. . „Ég skal hýða þá hvorn með öðrum, þessi skítseiði, svo sann- arlega sem ég heiti Grímur á Húsá.“ „Ekki er ljótt í honum hljóð- ið, finnst Jrér?“ er hvíslað í sund- inu, og: „Hví snautar hann ekki í bælið, karltuðran? . . . En sjáðu, sjáðu bara! Nú dárnar mér ekki. Hvað er karlinn að gera? Er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.