Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 80
168 EIMREIÐIN völdum, kvaddi ég hann, einn mi n niss tæðas ta persón u 1 ei ka, sem ég hafði komizt í kynni við. Hann óskaði mér farsældar og bað mig að vera lífinu trúr í starfi mínu. Eg sá hann aldrei framar. Eg hafði liins vegar fréttir af Ihonum, las einstaka sinnum 'greinar eftir hann í dönskum blöðum og tímaritum. Heyrnar- leysi hans ágerðist og olli hon- um vaxandi erfiðleikum í starfi. Sumarið 1939 varð hann sjötug- ur og sagði embætti sínu lausu. — I>að var hans örlagaár. Þá kom síðasta rit hans út í frumútgáfu á vegum Gyldendals. Það voru ■endurminningar hans frá æsku- <og skólaárum. „Drengeliv i Kro- <en“ kallaði hann bókina. End- urminningarnar eru gæddar stíl- töfrum, blæbrigðum ljóðrænnar 'fegurðar, eftirminnilegum per- sónulýsingum og nokkurri ádeilu, sérstaklega þar sem hann segir frá latínuskólaárum sínum í Óðense. En ef til vill má segja, að fyrst og fremst beri þær ein- kenni þess að vera skrifaðar af manni, sem var umfram allt eftirsóknarvert að vera í sem nánustu tengslum við hið 1 if- andi líf. í byrjun ágústmánaðar var Rasmussen á ferðalagi í Belgíu- Blika þeirra örlagaveðra, sem 1 nánd voru, nálgaðist óðum, og auðsætt mátti telja að styrjöld brytist þá og þegar út. Rasmus- sen var einlægur friðarvinur og hatursmaður þess hugarfars, sem leiðir til styrjalda. Kenn- ingar og framferði þýzkra naz- ista var honum í jarstæðukennt og óhugnanlegt brjálæði. Einn hinna hótandi ágústdaga varð Rasmussen fórn umferðar- innar í Belgíu. Hann varð fyri1’ bíl og beið bana. Nokkrum vikum seinna skall styrjöldin á. Og næsta vor her- námu Þjóðverjar Danmörku. — Hernám þýzkra nazista hefði trúlega orðið hinum aldna frels- isvini ofraun. Dauðinn var honum miskunn- samur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.