Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 49
EIMREIÐIN 137 Jæja, Saga mín, þú segir þá engum frá því, góða. En þarna inni 1 lúfinningaríkinu, sem þú nefnir svo, er stundum einhver veik Imyndun eða tilfinning, oft sárlega reið, og sakar mig um að ég 'áe'1 illa, sem ég vil ekki gera, en geri ekki hið góða, sem ég yil þó gera. J<i, þetta er Kristur frelsari þinn, hrópaði Saga fegin. j Nei.Saga mín góð. Það er ekki Jesúbarnið. Það barn er þitt eigið lugarfóstur, sem Gunnlaugur hefur getið við þér — í draumi. Þú se8lr að þig dreymi hann stundum. En það sem ég var að tala um er aðeins óánægja yfir öllu því góða, sem ég vil gera, en geri ekki. Þá er þetta vond samvizka eða iðrun, sagði Saga. hkki held ég það. En ég hef stundum sagt við sjálfan mig, að það 'ani guð í sjálfum mér, af því ég trúi að hann búi í brjósti allra aunarra. Já> en hann sagði: Ég og faðirinn erum eitt. þetta er ekki annað en orðaleikur, Saga mín góð. Éih, þér er ekki bjargandi. Ekki veit ég hvað hann Gunnlaugur ^eilr við þig. Hann rekur þig nú sjálfsagt úr klaustrinu. Og svo erður þú bannfærður. Það vopn er nú fyrir löngu slegið úr höndum kirkjunnar. Og 111 trúi ég því að Gunnlaugur hefði viljað beita þvílíku vopni. áann var góður maður. á ist var hann Gunnlaugur góður, sagði Saga og fór aftur að brosa. <>nn var listamaður, bæði góður og vitur. Og bezti sáttasemjarinn 1 ‘áeilum manna. ^á, sem ekki er góður, er ekki vitur. Þfann var víst kurteis maður og siðsamur? Ékki fannst mér hann vera tiltakanlega kurteis, já og siðsamur 4 ki meira en rétt í meðallagi. En hann var samt góðviljaður öll- llIn og fallegur var hann, sannlega fríður maður. siðsamur? sagði Saga og brosti. Hann var breyskur eins og hinir. Ég tonu á næsta bæ, sem vissi vel að Gunnlaugur var karl- maður. Það var gott. Ég bið að heilsa Gunnlaugi munki, þegar þú hittir a°n næst — í draumi. ja og , -teja, Pekkti 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.