Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 59
\
Smásaga
eftir
Þorstein Slefánsson.
Ul horfið að Efnahagsbandalag-
inu Qg hinni unaðslegu ást
>’nSstu prinsessunnar og gríska
Prinsins.
Hansen veitingamaður hélt
'ífianr að blaða í uppáhaldsefni
S|nu. Tuldur gestanna tveggja,
eldspýtnahringlið og skarkið í
st°lum þeirra barst honum til
eyrna. Þeir voru lengi að ákveða
Sl§! Vindurinn hvein utan dyra
livít mjöllin sáldraðist inn um
nþétta kjallaragættina. Hann
Pekkti annan ungu mannanna,
Sein átti heima í hverfinu, þótt
’llnn hefði ekki látið sjá sig hér
n,n langt skeið. Sennilega var
nýbúið að láta hann lausan.
mn var með ökumannshjálm.
, Var þó altént byrjunin. En
lvar þejr hefðu verið um nótt-
. ’ §at veitingamaðurinn ekki
jdzkað á. Bezt að reka þá út, ef
Peir ætluðu ekki að fá neitt, en
011111 bara til bess að bera
óhreinindi inn af götunni og
hleypa kulda inn í veitingastof-
una. Það var ekkert skraut að
þeim! En á hinn bóginn, hvaða
gesti fengi maður í þessu djöf-
ulsins veðri ....
„Eftir nánari rannsókn réttar-
læknis komu í ljós áverkar aftan
á höfðinu, sennilega eftir múr-
stein. Hin 13 ára skólastúlka
liafði senr sé verið barin aftan
frá, áður en hún var kyrkt með
snærinu, síðan dregin yfir í hinn
enda þvottahússins, og þvotta-
snúrunni komið ivrir um háls
hennar. „Svo að þetta væri ekki
neitt ,,plat“,“ eins og Larsen
skósmiður var vanur að segja.
„Fröken Sivertsen,“ kallaði
veitingamaðurinn í virðulegum
yfirboðaratón, um leið og hann
sneri efri hluta kroppsins, svo
að hvíti einkennisbúningurinn
yrði sýnilegur, „eru ungu menn-
irnir búnir að panta nokkuð?“
Það heyrðist taut utan úr saln-
um, stólaskarkið hætti og fram-
reiðslustúlkan rölti í annað sinn
yfir að borðinu við gluggann..
Hún gæti nú líka verið örlítið
ltetur vakandi! En það eina, sem
hún hafði áhuga á, var að vasast
á útsölum og éta vínarbrauð..
Gallinn við hana var, að hún
var að verða of gömul og allt
of feit. Það var synd að segja,
að hún væri lengur aðdráttar-
afl fyrir morgunkrá. Margsinnis.
hafði hann bent henni á að gera: