Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 59

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 59
\ Smásaga eftir Þorstein Slefánsson. Ul horfið að Efnahagsbandalag- inu Qg hinni unaðslegu ást >’nSstu prinsessunnar og gríska Prinsins. Hansen veitingamaður hélt 'ífianr að blaða í uppáhaldsefni S|nu. Tuldur gestanna tveggja, eldspýtnahringlið og skarkið í st°lum þeirra barst honum til eyrna. Þeir voru lengi að ákveða Sl§! Vindurinn hvein utan dyra livít mjöllin sáldraðist inn um nþétta kjallaragættina. Hann Pekkti annan ungu mannanna, Sein átti heima í hverfinu, þótt ’llnn hefði ekki látið sjá sig hér n,n langt skeið. Sennilega var nýbúið að láta hann lausan. mn var með ökumannshjálm. , Var þó altént byrjunin. En lvar þejr hefðu verið um nótt- . ’ §at veitingamaðurinn ekki jdzkað á. Bezt að reka þá út, ef Peir ætluðu ekki að fá neitt, en 011111 bara til bess að bera óhreinindi inn af götunni og hleypa kulda inn í veitingastof- una. Það var ekkert skraut að þeim! En á hinn bóginn, hvaða gesti fengi maður í þessu djöf- ulsins veðri .... „Eftir nánari rannsókn réttar- læknis komu í ljós áverkar aftan á höfðinu, sennilega eftir múr- stein. Hin 13 ára skólastúlka liafði senr sé verið barin aftan frá, áður en hún var kyrkt með snærinu, síðan dregin yfir í hinn enda þvottahússins, og þvotta- snúrunni komið ivrir um háls hennar. „Svo að þetta væri ekki neitt ,,plat“,“ eins og Larsen skósmiður var vanur að segja. „Fröken Sivertsen,“ kallaði veitingamaðurinn í virðulegum yfirboðaratón, um leið og hann sneri efri hluta kroppsins, svo að hvíti einkennisbúningurinn yrði sýnilegur, „eru ungu menn- irnir búnir að panta nokkuð?“ Það heyrðist taut utan úr saln- um, stólaskarkið hætti og fram- reiðslustúlkan rölti í annað sinn yfir að borðinu við gluggann.. Hún gæti nú líka verið örlítið ltetur vakandi! En það eina, sem hún hafði áhuga á, var að vasast á útsölum og éta vínarbrauð.. Gallinn við hana var, að hún var að verða of gömul og allt of feit. Það var synd að segja, að hún væri lengur aðdráttar- afl fyrir morgunkrá. Margsinnis. hafði hann bent henni á að gera:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.