Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 65
EIMREIÐIN 153 livort ungu mennirnir hefðu nokkuð á borðinu. há úr hverfinu gerði síðustu úlraun til þess að fiiðmælast við þann í ökumannsfrakkanum, Seni hafði orðið svona vondur ai því að þeir hlógu að frænku hans: >.Herra, er hundur frænku )ðar ef til vill lítill með hvítt, hrokkið liár?“ ..Það getur vel verið. Mér er alls ókunnugt um það. A f hverju sPyrjið þér?“ „Nei, — afsakið. Ég spurði að- eins af því að ég hef oft séð h°nu með slíkan hvutta. Hún "engur hérna framhjá á morgn- aria yfir að skemmtigarðinum." . hn augnatillit aðkomumanns- jns var orðið svo hörkulegt, að 'jálmlausi náunginn færði sig °sjálfrátt til dyranna. Ungu ’nennirnir voru farnir. Þó stóðu 1 eir lengi fyrir utan og gaum- Jyefðu blágræna furðuverkið, aðnr en þeir hurfu út í vind- SVeljandann. Hátt upp í klukkustund leið aður en bíleigandinn yfirgaf skyndilega sæti sitt. Hann hafði tæmt tvær coca-colaflöskur. Það var allur sá hressingardrykkur, sem liann hafði veitt sér þenn- an tíma. Ungfrú Sivertsen var líka hlaupin sína leið. Hún gat ekki beðið lengur. Einn Carls- berg-bjór, þrír kaffibollar, tvö vínstaup og tvær coca-colaflösk- ur var allt og surnt, sem selzt hafði þennan rnorgun. Miðað við slíka viðskiptaveltu var eins gott að loka knæpunni. Jens Peter Hansen beygði sig niður eftir síðustu cola-flösk- unni, þegar angistaróp gall við — svo hræðilegt, að þrátt fyrir storminn þrengdi það sér alla leið inn í „Vinaminni". Hann reif opnar dyrnar, og snjófölið þyrlaðist inn frá mann- lausri götunni. En svo kom feita Kaja þjótandi fyrir götuhornið með vínarbrauðspokann og allt hitt danglandi framan á sér. „Það hefur viljað til slys,“ stundi hún upp með andköfum. „Ég held það hafi verið hann, maðurinn í fína bílnum, sem ók yfir konu með hund.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.