Eimreiðin - 01.05.1963, Side 65
EIMREIÐIN
153
livort ungu mennirnir hefðu
nokkuð á borðinu.
há úr hverfinu gerði síðustu
úlraun til þess að fiiðmælast við
þann í ökumannsfrakkanum,
Seni hafði orðið svona vondur
ai því að þeir hlógu að frænku
hans:
>.Herra, er hundur frænku
)ðar ef til vill lítill með hvítt,
hrokkið liár?“
..Það getur vel verið. Mér er
alls ókunnugt um það. A f hverju
sPyrjið þér?“
„Nei, — afsakið. Ég spurði að-
eins af því að ég hef oft séð
h°nu með slíkan hvutta. Hún
"engur hérna framhjá á morgn-
aria yfir að skemmtigarðinum."
. hn augnatillit aðkomumanns-
jns var orðið svo hörkulegt, að
'jálmlausi náunginn færði sig
°sjálfrátt til dyranna. Ungu
’nennirnir voru farnir. Þó stóðu
1 eir lengi fyrir utan og gaum-
Jyefðu blágræna furðuverkið,
aðnr en þeir hurfu út í vind-
SVeljandann.
Hátt upp í klukkustund leið
aður en bíleigandinn yfirgaf
skyndilega sæti sitt. Hann hafði
tæmt tvær coca-colaflöskur. Það
var allur sá hressingardrykkur,
sem liann hafði veitt sér þenn-
an tíma. Ungfrú Sivertsen var
líka hlaupin sína leið. Hún gat
ekki beðið lengur. Einn Carls-
berg-bjór, þrír kaffibollar, tvö
vínstaup og tvær coca-colaflösk-
ur var allt og surnt, sem selzt
hafði þennan rnorgun. Miðað
við slíka viðskiptaveltu var eins
gott að loka knæpunni.
Jens Peter Hansen beygði sig
niður eftir síðustu cola-flösk-
unni, þegar angistaróp gall við
— svo hræðilegt, að þrátt fyrir
storminn þrengdi það sér alla
leið inn í „Vinaminni".
Hann reif opnar dyrnar, og
snjófölið þyrlaðist inn frá mann-
lausri götunni. En svo kom feita
Kaja þjótandi fyrir götuhornið
með vínarbrauðspokann og allt
hitt danglandi framan á sér.
„Það hefur viljað til slys,“
stundi hún upp með andköfum.
„Ég held það hafi verið hann,
maðurinn í fína bílnum, sem ók
yfir konu með hund.“