Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 89
EIMREIÐIN 177 l;uigi og nöfn myrkrahöfðingjans uspart nefnd að ógleymdu heimilis- fangi: .,Róðu Djöfull!“ „Austu And- skoti!“ .... Síðan heil runa af full- Um nöfnum andstæðingsins ásarnt adressu — borið hratt á, ekkert skammstafað. Jóhannes Helgi er efnilegur höf- undur, meira að segja á alþjóða- niælikvarða. Saga hans „The net !iskers“, er gefin var út í World E'úe Stories, vakti heimsathygli. ^úkin með úrvalssögum heimssam- kePpninnar kom út samtímis á e"sku, frönsku og indversku (beng- úlskti og hindustan) og sögur úr henni þýddar á fjöída tungumála v'ða um heim. Af hundrað þúsund Sugum, er heimskeppninni bárust lrá öllum álfurn jarðar, komust að- e'ns 4i til úrslita sem verðlauna- Sogur, og var Jóhannes Helgi lang- Vngstur allra þeirra hölunda, er til "'slita komu. Úthlutunarnelnd 'istamannalauna hefur þó ekki séð Ser fært að veita þessum efnilega "thöfundi neina viðurkenningu; þ fordæmingin, flatneskjan og "'ndaþúfusjónariniðin eru allsráð- andi. hvo er það sementunin. Eg segi þetta við herra Svein enediktsson jtersónulega, Jdví að 1 "ðtir nefndri grein sinni í Morg- "nblaðinu ætlaði hann sér að ^dnga af Tóhannesi Helga rithöf- Undi dauðum, en honum tekst l'að ekki. ^ bókinni „í húsi dauðans" Eemst stórskáldið Fjodor Dostojev- skií svo að orði: „Vilji menn gera mann að engu, er það nóg, að stimpla vinnu hans sem ónauðsyn- lega.“ Þetta er það, sem reynt hefur verið að gera gagnvart Jóhannesi Helga. Eitt af uppáhaldsskáldum mín- um, ljóðskáldið Robert Frost, ný- lega látinn í Bandaríkjunum, 88 ára að aldri, sagði á þingi ungra skálda og rithöfunda nokkru fyrir andlát sitt: „Listamaður orðsins hefur tvennt að óttast, Guð og mennina,. — Guð, vegna þess, að skáldið kynni á hinni efstu stundu að reyn- ast óverðugur náðar hans — menn- ina af því þeir kynnu að misskilja hann.“ Þess skal getið að Robert Frost var í röð allra fremstu skálda Bandaríkjanna og naut margs kon- ar sóma, verðlauna og virðingar. Persónuleg reynsla mín er sú, að maður orðsins þarf ekki að vænta sér skilnings meðal mannanna. Menn geta brugðizt og gera það venjulega. En náð Guðs-föður„ hjálp lians og skilningur, bregst engum manni — engu barni Guðs — fyrir máit bœnarinnar, ef barnið, trúir og treystir Föðurnum og reynir að skilja afstöðu og sjonar- mið andstæðings síns, öfundar- manns eða óvinar. Enginn veit nema listamaðurinn' sjálfur, hvað hann hefur orðið að: gjalda fyrir vonina til að öðlast kunnáttuna, sem þó verður aldrei fullkomin, því vonin er kunnáttr- unni æðri og meiri. Ástin lifir eingöngu af sínu eig- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.