Eimreiðin - 01.05.1963, Page 89
EIMREIÐIN
177
l;uigi og nöfn myrkrahöfðingjans
uspart nefnd að ógleymdu heimilis-
fangi:
.,Róðu Djöfull!“ „Austu And-
skoti!“ .... Síðan heil runa af full-
Um nöfnum andstæðingsins ásarnt
adressu — borið hratt á, ekkert
skammstafað.
Jóhannes Helgi er efnilegur höf-
undur, meira að segja á alþjóða-
niælikvarða. Saga hans „The net
!iskers“, er gefin var út í World
E'úe Stories, vakti heimsathygli.
^úkin með úrvalssögum heimssam-
kePpninnar kom út samtímis á
e"sku, frönsku og indversku (beng-
úlskti og hindustan) og sögur úr
henni þýddar á fjöída tungumála
v'ða um heim. Af hundrað þúsund
Sugum, er heimskeppninni bárust
lrá öllum álfurn jarðar, komust að-
e'ns 4i til úrslita sem verðlauna-
Sogur, og var Jóhannes Helgi lang-
Vngstur allra þeirra hölunda, er til
"'slita komu. Úthlutunarnelnd
'istamannalauna hefur þó ekki séð
Ser fært að veita þessum efnilega
"thöfundi neina viðurkenningu;
þ fordæmingin, flatneskjan og
"'ndaþúfusjónariniðin eru allsráð-
andi.
hvo er það sementunin.
Eg segi þetta við herra Svein
enediktsson jtersónulega, Jdví að
1 "ðtir nefndri grein sinni í Morg-
"nblaðinu ætlaði hann sér að
^dnga af Tóhannesi Helga rithöf-
Undi dauðum, en honum tekst
l'að ekki.
^ bókinni „í húsi dauðans"
Eemst stórskáldið Fjodor Dostojev-
skií svo að orði: „Vilji menn gera
mann að engu, er það nóg, að
stimpla vinnu hans sem ónauðsyn-
lega.“
Þetta er það, sem reynt hefur
verið að gera gagnvart Jóhannesi
Helga.
Eitt af uppáhaldsskáldum mín-
um, ljóðskáldið Robert Frost, ný-
lega látinn í Bandaríkjunum, 88
ára að aldri, sagði á þingi ungra
skálda og rithöfunda nokkru fyrir
andlát sitt:
„Listamaður orðsins hefur
tvennt að óttast, Guð og mennina,.
— Guð, vegna þess, að skáldið
kynni á hinni efstu stundu að reyn-
ast óverðugur náðar hans — menn-
ina af því þeir kynnu að misskilja
hann.“
Þess skal getið að Robert Frost
var í röð allra fremstu skálda
Bandaríkjanna og naut margs kon-
ar sóma, verðlauna og virðingar.
Persónuleg reynsla mín er sú, að
maður orðsins þarf ekki að vænta
sér skilnings meðal mannanna.
Menn geta brugðizt og gera það
venjulega. En náð Guðs-föður„
hjálp lians og skilningur, bregst
engum manni — engu barni Guðs
— fyrir máit bœnarinnar, ef barnið,
trúir og treystir Föðurnum og
reynir að skilja afstöðu og sjonar-
mið andstæðings síns, öfundar-
manns eða óvinar.
Enginn veit nema listamaðurinn'
sjálfur, hvað hann hefur orðið að:
gjalda fyrir vonina til að öðlast
kunnáttuna, sem þó verður aldrei
fullkomin, því vonin er kunnáttr-
unni æðri og meiri.
Ástin lifir eingöngu af sínu eig-
12