Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 69
EIMREIÐIN 157 ems eða tveggja skólamanna, er kynnt höfðu sér rit hans og létu mikið af. Eitthvað höfðu þeir 'ninnzt á Evrópufrægð í sam- kandi við hann og þessi rit hans. Þetta var ekkert smámenni. Eg lækkaði í stólnum. Einn kunningi minn hafði verið undir hans stjórn í skól- anum, en ekki kynnzt honum ^nikið, þar sem hann hafði lítið eða ekki notið kennslu hans. Hann sagði hann sérkennilegan persónuleika og mikinn stríðs- mann.... Ég gat áreiðanlega búizt við öllu — 0g enn lækkaði ég í sæti. Loks tilkynnti hinn viðmóts- þýði ritari mér að ég mætti &anga fyrir auglit meistarans. Lg reis fátkennt úr sæti, nam staðar, hikaði við, en þokaðist Sv° inn um gættina. Við lítið og einfalt skrifborð Vlð annan langvegg herbergis- llls sat feitlaginn maður, lágur vexti og rauðlitur í andliti, eins °S af miklli útiveru, ófríður sýnuin og frekar harður á brún. ^íann reis úr sæti og heilsaði Ulér háum rómi, bauð mér sæti 1 stól fast við skrifborðshornið. Þiann gekk beint til verks, beið tnnskis, spurði hver ég væri og Um erindi mitt, áður en ég fengi '^okkrii orði upp komið. Nú Jann ég fyrst alvarlega til þess, 'versu hroðalega mér brást vald }Lr danskri tungu. Ég liökti og stamaði, klæmdist á setningum og misþyrmdi þeim dönsku orð- um, sem ég bar mér í munn. Hann hváði og virtist ekkert skilja af því, sem ég sagði. Ég dró andann djúpt nokkrum sinn- um, stillti talfæri mín á mjúk- an og hreinan framburð hinna dönsku orða, en án árangurs. Hann brýndi röddina, kvað skýrt að hverju orði, og innan um allt fát mitt og vandræði tók ég eftir því, hversu auðvelt mér reyndist að skilja hann. Skyndi- lega lækkaði hann röddina og sagði eins og af trúnaði. „Ég verð að biðja yður að tala svolítið hærra, ég heyri nefnilega illa.“ Þá tók ég fyrst eftir því að hann var með heyrnartæki. Ég reyndi að verða við beiðni hans, talaði hægt og hátt og vandað mig sem ég gat. Og einhvern veg- inn fannst mér hann úr þessu eiga auðveldara með að skilja mig en nokkur annar Dani, sem és; hafði átt tal við áður. Hann kvaðst hafa fengið beiðni mína um undanþágu til þess að mæta á þessum tíma og hefði hún ver- ið veitt. Hann spurði mig, hvort ég hefði fengið dvalarstað í borginni og hvar hann væri. Ég sagði honum það. Þá skrifaði hann fyrir mig stundaskrá, svo ég mætti sjá, hvenær ég ætti að mæta til fyrirlestra og kennslu- stunda í þeim greinum, sem ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.