Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 39

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 39
EIMREIÐIN 127 Allt varð að breytast. Og allar voru þessar breytingar afleiðingar andlegra storma og strauma, sem um landið léku á fyrstu áratugum aldarinnar, þegar óstjórn og ofstjórn Dana að lokum linnti og varð að hrökklast úr landi. Og Hin heilaga almenna varð að hopa með S”rn óskiljanlegu trúarjátningar, hræðslu við reiðan guð og eilífan Víst var gaman að lifa á morgni þessarar aldar í sólbjartri lífs- skoðun, fagnandi frelsi, himneskri hugljómun og víðsýni í landi tagurra vona. En þá kom afturkastið. Öfgar á báða bóga til hægri og vinstri, oðugar byltingar, hatur, grimmd og heiftaræði. Bölsýni og efi Settust á rökstóla. Það var eitthvað athugavert við framþróunar- _enningu Darwins, þegar kristnir menn gengu aftur á bak niður unnþróunarstigann og virtust finna unað í því að kvelja og myrða nieðbræður sína, konur og börn. Það var eitthvað athugavert við a'l<a „isma“, stefnur og strauma aldamótaáranna. Við rannsókn og endurmat virtist æði margt vera vitlaust, sannleikur í gær var hjá- ;rú 1 dag. Allt gekk einhvern veginn af göflunum, allt varð endi- YSa. fór í upplausn, á ringulreið og fjarstæður. Og fjarstæðurnar voru í hávegum hafðar, eftir því betri sem 1 voru vitlausari. Sést þetta bezt í listum íslendinga í dag: atóm- a|dskap, nautshalamálverkum og jazzi. kíér stöndum við í dag og horfum yfir farinn veg til þess að 1 eyna að átta okkur á því, hvernig á því stendur að við erum hing- <l( komnir. Við sjáum, að miklar hreyfingar í mannlífinu hefjast Venjulega í kringum skáldspekinga og góða rithöfunda, hugsjóna- 'nenn eða hugvitsmenn eða heimspekinga og vísindamenn. Frá þeim er andinn, sem markar stefnurnar og leiðir lýðinn. Frá þeim er alltaf einhverra tíðinda að vænta. En þess háttar frumherja hafa s endingar örfáa átt, hins vegar marga móttakendur eða kyndil- era> sem báru nýjungarnar til landsins og upplýstu þjóð sína. 1 lanni verður sérstaklega litið til þeirra, sem lengi hafa verið kall- lr andlegrar stéttar menn, það eru klerkar kirkjunnar. Margir íslenzkir presta hafa verið ágætir menn, miklir lærdóms- n^enn, fræðimenn og afbragðs kennarar. Fyrr á tímum máttu eimili þeirra kallast einu skólar landsins fyrir utan Hóla og Skál- l0lt, meðan þeir staðir voru og hétu. Fyrir þessa starfsemi utan nkju verður þeim aldrei fullþakkað. Kenndu þeir piltum undir skóla og gátu sumir tekið stúdentspróf hjá þeim og gengið rakleitt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.