Eimreiðin - 01.05.1963, Page 58
Jens Peter Hansen var nýbú-
inn að opna morgunkrána sína,
Vinaminni. Það bæri víst ekki
mikinn árangur að bafa knæpu
eins og hans opna í dag: Átján
stiga frost, göturnar glerhálar af
svelli og nístandi stormur í
þokkabót. Öll viðskipti hans
byggðust á stóru og fínu veit-
ingahúsunum, þ. e. a. s. á því,
hve mikið af hinum fljótandi
veitingum gestir þeirra inn-
byrtu. En það þurfti mikla
kynngi á nöturlegum mánudegi
sem þessum, og í öðru eins
veðri, til þess að „fínt sam-
kvæmisfólk“ legði leið sína til
Vinaminnis.
Jens Peter Hansen hafði konr-
ið sér fyrir á sínum venjulega
stað í hvítu þjónstreyjunni, til
hálfs falinn bak við millivegg-
inn með dagblaðið fyrir framan
sig. Handan við afgreiðsluborð-
ið stóð feita Kaja, dökkklædda
framreiðslustúlkan lians, og
dundaði við að raða tónrurn öl-
kollum. Frammi í salnum við
eitt af litlu, óvönduðu borðun-
um sátu tveir burstaklipptir
ungir menn, bláir af kulda og
vörpuðu hlutkesti með eldspýt-
oim.
Jens Peter Hansen las mikið
Irlöðin, einkanlega las hann um
slys og morð. Það, sem hann var
í þann veginn að sökkva sér nið-
ur í, flokkaðist þó ekki undir
það, sem var mest spennandi.
Á grundvelli
laganna
V___________________________
Þarna var ekkert minnst á skot-
vopn. Skammbyssur, bæði af
enskum, þýzkum, frönskunr og
amerískum uppruna höfðu mikil
áhrif á Jens Peter Hansen eins
og fleira gott fólk. En hér vai'
ekki einu sinni smáriffill með *
spilinu, enda þótt þeir hefðu,
það verður að viðurkenna, get-
ið sér góðan orðstí hér í hinu
litla landi, Dannrörku, á síðustu
tímum. Fórnarlambið hafði
fundizt í kjallara úti á Norður-
brú, og það hafði bara verið not-
að snæri — ómerkileg þvotta-
snúra — að viðbættum mislitum
náttbuxnalinda. Raunar stóð
smáfyrirsögn á forsíðunni uö>
„hræðilegan glæp“. En hun
drukknaði næstum í öllum fra"
sögnunum af drápum og lún'
lestingum á götum og gangstíg'
um Kaupmannahafnar; þetta
var allt eins og of hversdagsleg1
og raunverulegt, og það var aft'