Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN
9
Hlutabréf
Herra....................................
hefir greitt 25 — tuttugu og fimm — krónur í stofnsjóð tímaritsins
>,EIMREIÐIN“, og er hann því hluthali og einn af eigendum ritsins
meðan fé hans stendur óhaggað í sjóðnum.
Þetta vottast hér með af undrirituðum ritstjóra ritsins og ráðs-
manni sjóðsins.
Auk Félagsins nafnlausa voru það alls 22 einstaklingar, sem skráðu
sig fyrir hlutum í stofnsjóði Eimreiðarinnar, og voru það aðallega
ungir íslenzkir menntamenn í Danmörku og embættismenn heima
a Islandi. Á fyrstu tveirn árgöngunum stendur, að útgefendur séu
Nokkrir íslendingar, en frá og með árinu 1897 til og með árinu
1905: Eigendur nokkrir íslendingar.
há keypti dr. Valtýr Guðmundsson upp alla hlutina og eftir það
'ai hann einn eigandi og útgefandi Eimreiðarinnar til ársloka 1917,
ei hann seldi Ársæli Árnasyni bóksala ritið, og útgáfan fluttist til
Islands, en upp frá því hefur Eimreiðin verið gefin út í Reykjavík.
Eins og áður er vikið að skrifuðu sig margir sem áskrifendur að
Eimreiðinni óséðri strax þegar boðsbréfið var sent út í janúar 1895,
en eftir að fyrsta heftið konr út á vormánuðum sanra ár, fjölgaði
kaupendunum ört, og var ritinu hvarvetna vel tekið og vakti nrikla
athygli.1) iJag mun 1 íka sannast mála, að sjaldan hafi verið stolnað
til útgáfu tímarits á íslandi með jafnmiklum glæsibrag, eins og
'n. a. boðsbréfið og hluthafaskráin bera með sér, þar sem hátt á
fimmta tug kunnra og mikilhæfra manna tóku hönduni saman til
stuðnings útgáfunni, bæði hvað snerti efnistillag og fjármagn.
I egai Eimreiðin kom fyrst út gátu íslenzku blöðin hennar ræki-
e.-,a. Blaðið ísafold segir nreðal annars 19. júní 1895 undir yfir-
skriftmni „Nýtt tímarit“:
heít'° ramar^e§a> sem þetta nýja rit, sem á að koma út í 5 arka
1 að mmnsta kosti tvisvar á ári, heldur eins vel áfram eins og
)'Tlai ’ Þa kafa Islendingar fyllstu ástæðu til lress að láta sér þykja
VæRitstm tilorðninsu bess-
Ritstjórinn, sem er alþingismaður, eins og flestum mun kunnugt,
\ai í yna I ramsöguniaður nefndar þeirrar í neðri deild, er fjallaði
um Jarnbrauta- og siglingamálið, og hélt því máli vel frarn og sköru-
•) Þetta hefti var prentað í annarri útgáfu nokkrum árum síðar.