Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 105
EIMREIÐIN 93 ast vélabrögðum höfðingjans í bftii messu gengu þeir niður að jnurunum miklu með turnunum rægu við Marmarahaf, og að ,l|llna hliðinu, þar sem gullið stfeymdi inn í borgina austan úr °ndum og úr öllum áttum. n nú var hér mikil mannmergð saman komin. Fréttu þeir brátt að 10 ' kr ii liershöfðingjar keisarans 'æru bomnir úr löngum leiðangri °S 'cíðu larið sigurför mikla, kom- með herfang mikið, man og ger- 'emar °K dýrar gjafir, sem kúgaðir nna onungar sendu keisaranum. ) með þessum leiðangri var I ntíarkinn af Antíokkíu. Og nú var keisarinn sjálfur kominn hér j* ‘bðinu til þess að taka á móti 'essiun ágæta leiðangri og til þess 'eia höfuðprýði sigurgöngunn- in llm 1111 na hliðið og inn í borg- . 1 rnboðarnir höfðu góða sýn yf- Ir a lt, sem hér fór fram. Og Sírek- nr skýrði frá öllu, sem nú var að keiast hér, þvi að hér var hann , U bnnnugur og hafði oft horft á Pessar athafnir. arHér um Gullna hliðið ók keis- ^11111 æt*b inn í borgina, þegar f'e'UUl b°m heim úr sigursælli her- j'1' ’ e®a tók á móti sigri hrósandi ershöfðingjum sínum. Ekki kom -31111 bitæklega búinn ríðandi á ^nn sinni í borgina, heldur kom nn akandi í skrautlegum vagni, 311 sæt* undir baldakin himni, i',eibJ®ur gullsaumuðum silki- uðr' Um’ 1 °g purpura. Og höf- j at hans var gimsteinum skreytt. ’mgum vagn keisarans var vopn- aður manngarður sleginn. Var það lífvörður keisarans, norrænir vær- ingjar, háir og bjartir menn, hraustir og traustir. I þessari sveit var faðir Síreks. Á undan vagni keisarans gengu menn, sem börðn bumbur, en sumir þeyttu lúðra. En á undan þeim riðu kallarar, sem æptu: „Úr vegi. Úr vegi. Keisarinn kemur. Keisarinn kemurl" Og mannhafið klofnaði eins og Hafið rauða svo að vegurinn varð undir eins auðiir og greiðfær. En á eftir vagni keisarans riðu skrautbúnir riddarar og hreyknir herforingjar á arabiskum gæðing- um. Næst á eftir jteim var mörgum vögnum ekið fullum af alls konar varningi, gulli og gersennim, lista- verkum ntargs konar, sem öllu hafði verið rænt úr híbýlum heið- ingja og guðshúsum jjeirra. Var jjetta lest mikil. Þar næst kom manið, stór hópur kvenna og karla, hertekið ungt fólk á bezta aldri. Góð vara. Gekk jjað í hlekkjum og voru tveir, jnír eða fjórir festir saman. Allt var Jrað nakið að mestu, með blóðrisa bök og kvið eftir svipuhögg böðl- anna, sem börðu ]mð áfram. Nú átti að selja Jrað mansali. Þá kom ílokkur karla með lút- andi höfuð, og grétu blóði. Voru augnatóftir jieirra tómar ]jví að úr jteim hafði verið stungin út aug- un, í nafni guðs kristinna manna. Var jjað gert úti hjá súlu Þeódó- síusar keisara, sem hér var skammt undan, áður en sigurgangan hófst inn um Gullna hliðið. Þetta voru aldraðir menn, höfðingjar heið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.