Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 119
EIMREIÐIN
107
,'ans séu í sjálfu sér ágæt, og íslend-
nrgar eru farnir að kynnast „marx-
!Stlskr| söguskoðun eins og liún birt-
'st 1 s*nni öniurlegustu niynd og jafn-
r;*mt skoplegustu, svo að ekki sé
minnst ‘* l)al*n „fróðleik" uni sögu
sanníðarinnar, sem Irlöð og útvarp
;,cr!1 ;i 'mrð fyrir þjóðina. Þar lialda/t
'*'i/ka og hlutdrægni í liendur svo
a?.furðulegt er. Það, sem cinkum cr
e tirtektarvert í þessu santbandi, er
s‘* útbreiddi misskilningur, að menn
e,k* að skrifa sögu með tilliti til þeirra
Ste "a’ se*n menti tclja sig eiga sam-
to u me® 1 þann og þann svipinn.
þessa nota slíkir sagnritarar
‘cb og afsakandi orð unt nákvæmlega
S|""s honar afglöp, sem hart eru for-
.-iCIII<i ''Íá andstæðingunum. í sögu
s endinga hefur þessi tilhneiging
komið
einna skýrast fram, þegar fjall-
Ý kelur verið um sögu siðaskiptanna.
t TSUm saSnariturum liefur þótt nær-
* ast a‘'* varpa allri sök á umboðs-
enn danska valdsins, þó að ekki
aðT'- SCrJe,íP. mikla S’öggskyggni til
ifS' . .. Kristjáni skrifara hefði ver-
^ mnögulegt að framkvæma morðin í
. a loltl’ ef íslendingar liefðu ekki
1 la!ln lii l3ess- Jafnvcl nú á tutt-
ið UStU. °hl ileiur þessi veikleiki kom-
atakanlega í 1 jós. Ekki eru nema
j n 1 uttugu ár síðan ótíndir morð-
U|fiar ruddust inn til íslenzks rithöf-
1 U ' Ikaupmannahöfn og skutu
n|."" nie® köldu blóði. Viðbrögð
usfgra her keima voru hin furðuleg-
að U °8 Smánarlegustu. Af þvi að vit-
fl ,, ar’ a® morðingjarnir voru úr
f . !„ l)eiln, sem kenndi sig við
],_■ S1, ,°g var „réttu“ megin í al-
usatokunum, mátti ekki kalla
•s Æpmn sínu rétu nafnii heldur
not
ið menn tæpitungu, kölluðu ntorð
]eJ’Vlg °8 ræddu mjög óviðurkvæmi
sk!, ,"m ”Sok e®a sakleysi hins myrt;
‘ °S sættust að lokum á mála
Sigurður Ölason
myndarlausn málsins, sem fól í sér að
morðingjarnir sluppu við refsingu, en
hinn látni sómamaður er níddur
framvegis, jafnvel í viðurkenndum
uppsláttarverkum, sbr. ritdóm Hall-
dórs Halldórsson prófessors í Skírni
1960, um Gyldendals Oplagsbok.
En livað kemur allt þetta bók Sig-
urðar Ólasonar við? mætti spyrja.
Svarið liggur í augum uppi þegar nán-
ar cr að gáð. Rauði þráðurinn í þess-
um ritgerðum er einmitt að segja sög-
una tæpitungulaust, hvers sem á í
hlut. Og það er kannske liöfuðkostur-
inn við þetta ritgerðasafn. Glæpur cr
glæpur, liver sent liann freinur, þó að
það sc stundum óþægilegt að þurfa
að játa það. Og víst er, að margar af
niðurstöðum höf. brjóta í bág við það,
sent hingað til liefur verið haldin góð
latína, en það er aðeins lofsvert. Ég
sé ekki betur cn að dómur hans um
Daða í Snóksdal og aðild hans að
morði Jóns Arasonar og sona hans sé
svo vel rökstuddur, að ekki sé unnt
að hrekja hann. Annað mál er það,
að við það verður sök Kristjáns skrif-