Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 117

Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 117
EIMREIÐIN 105 Steingríms 1 horsteinssonar, eins kunn- asta °S ' tnsælasta skálds þióðarinnar á sinum tínta. 1 formála íyrir bókinni segir höl- undur meðal annars: »\ iðleitni mín hefur verið sú, að ata Steingrím koma til dyranna eðli- ek«n og mannlegan. Ævisögur skálda, SCm sctt eru á stall og eins og goð- niyndir, eiga naumast erindi við lif- andj hn sumstaðar má sjá, að to in er hállt í hvoru varnarrit, og lc cg ekki hirt um að jafna yfir |)ær nnsfellur." . Mcð þessum fáu orðurn skýrir höf. 1 «an.S s’nn með bókinni og viðhorf til 'crksins. Við samningu bókarinnar Ur dann stu'ðst við margvísleg heim- ‘trgöng, aðallega sendibrcf og aðrar wmtimaheimildir, ásamt staðgóðri ' ingu sjálf sín á aldarhætti og nienningarborfum þess tíma, sem 5kaldlð lifði. Vcrður ekki annað séð, I'étursson hafi lagt ntikla 1 u við starf sitt, enda mun jjctta Jntnan verða talin öndvegis bók og liin nmstasta heimild unt Steingrím Tltor- störfSS°n' 1JCrsonu hans, skáídskap og s llann hefur ferðina á amtmanns- mnnu, Arnarstapa á Snæfellsnesi, l'Slr uPpvexti Steingríms og þroska, J glr. h°num síðan í latínuskólann í , C' ,lavík, þá til Kaupmannahafnar, (),ai scin hann dvelur um tvo áratugi hSc kur ser niður í bökmenntir og v 'ildskap, 0g síðan heim til Reykja- ,1.ur ‘’ttur þar sem hann verður á | nnari og að síðustu rektor. Og ° u þessu tímabili er skáldferill b'!n:S rahlnn og gerð er grein fyrir yungmu hans og öðrum ritverkum, t_ la ufr^mt viðhorfunt ltans til sam- s, arinnar- pei-sónueinkennum og sýnu10Ín’ íegurðarskyni Jt ans og skáld- ókinni er skipt í fimm hluta, og Steingriinur Thorsteihsson (1Í01-1V13) cru kaflahciti hennar þessi: Arnar- stapi undir jiikli. í föðurgarði. í skóla. Æskuverk. Utanför. Við Eyrarsund. Ljóðagerð Steingríms á Hafnarárun- um. Heimför. „Á ættjörð minni nýt ég fyrst mín sjálfs“. Blómatíminn á skáldferli Steingríms. Yfirlit. „Mál vort er skýlaust". Veðraskipti í bókmennt- um. Væringjar og kennsla í lærða skólanum. Ljóðagerð Steingríms eftir 1881. Undir leiðarlok. Niðurlagsorð. Mat Hannesar á skáldskap Stein- gríms cr hlutlægt, og hann bendir tíðunt á takmarkanir og veilur, sem finna megi í sumum kvæðum hans, og uppfyllir þannig ásetning sinn um að draga ekki upp af honum neina goð- mynd. Á hinn bóginn dregur hann hcldur ekki dul á aðdáun sína á skáld- inu, og heildarniðurstaðan verður já- kvæð, bæði lyrir skáldið og manninn Steingrím Thorsteinsson. Vissulega má segja að Steingrímur ltafi verið ástmögur Jrjóðar sinnar allt fram á þessa öld. Ég minnist eldra fólks í uppvexti mínum í sveit, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.