Eimreiðin - 01.01.1965, Side 117
EIMREIÐIN
105
Steingríms 1 horsteinssonar, eins kunn-
asta °S ' tnsælasta skálds þióðarinnar á
sinum tínta.
1 formála íyrir bókinni segir höl-
undur meðal annars:
»\ iðleitni mín hefur verið sú, að
ata Steingrím koma til dyranna eðli-
ek«n og mannlegan. Ævisögur skálda,
SCm sctt eru á stall og eins og goð-
niyndir, eiga naumast erindi við lif-
andj hn sumstaðar má sjá, að
to in er hállt í hvoru varnarrit, og
lc cg ekki hirt um að jafna yfir |)ær
nnsfellur."
. Mcð þessum fáu orðurn skýrir höf.
1 «an.S s’nn með bókinni og viðhorf til
'crksins. Við samningu bókarinnar
Ur dann stu'ðst við margvísleg heim-
‘trgöng, aðallega sendibrcf og aðrar
wmtimaheimildir, ásamt staðgóðri
' ingu sjálf sín á aldarhætti og
nienningarborfum þess tíma, sem
5kaldlð lifði. Vcrður ekki annað séð,
I'étursson hafi lagt ntikla
1 u við starf sitt, enda mun jjctta
Jntnan verða talin öndvegis bók og liin
nmstasta heimild unt Steingrím Tltor-
störfSS°n' 1JCrsonu hans, skáídskap og
s llann hefur ferðina á amtmanns-
mnnu, Arnarstapa á Snæfellsnesi,
l'Slr uPpvexti Steingríms og þroska,
J glr. h°num síðan í latínuskólann í
, C' ,lavík, þá til Kaupmannahafnar,
(),ai scin hann dvelur um tvo áratugi
hSc kur ser niður í bökmenntir og
v 'ildskap, 0g síðan heim til Reykja-
,1.ur ‘’ttur þar sem hann verður
á | nnari og að síðustu rektor. Og
° u þessu tímabili er skáldferill
b'!n:S rahlnn og gerð er grein fyrir
yungmu hans og öðrum ritverkum,
t_ la ufr^mt viðhorfunt ltans til sam-
s, arinnar- pei-sónueinkennum og
sýnu10Ín’ íegurðarskyni Jt ans og skáld-
ókinni er skipt í fimm hluta, og
Steingriinur Thorsteihsson (1Í01-1V13)
cru kaflahciti hennar þessi: Arnar-
stapi undir jiikli. í föðurgarði. í skóla.
Æskuverk. Utanför. Við Eyrarsund.
Ljóðagerð Steingríms á Hafnarárun-
um. Heimför. „Á ættjörð minni nýt
ég fyrst mín sjálfs“. Blómatíminn á
skáldferli Steingríms. Yfirlit. „Mál vort
er skýlaust". Veðraskipti í bókmennt-
um. Væringjar og kennsla í lærða
skólanum. Ljóðagerð Steingríms eftir
1881. Undir leiðarlok. Niðurlagsorð.
Mat Hannesar á skáldskap Stein-
gríms cr hlutlægt, og hann bendir
tíðunt á takmarkanir og veilur, sem
finna megi í sumum kvæðum hans, og
uppfyllir þannig ásetning sinn um að
draga ekki upp af honum neina goð-
mynd. Á hinn bóginn dregur hann
hcldur ekki dul á aðdáun sína á skáld-
inu, og heildarniðurstaðan verður já-
kvæð, bæði lyrir skáldið og manninn
Steingrím Thorsteinsson.
Vissulega má segja að Steingrímur
ltafi verið ástmögur Jrjóðar sinnar allt
fram á þessa öld. Ég minnist eldra
fólks í uppvexti mínum í sveit, sem