Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 29
EIMRKIÐIN
17
Eg hafði þegar á skólaárum mínum fengizt nokkuð við blaða-
mennsku, þýtt framhaldssögur fyrir blöð, skrifað þingfréttir fyrir
I'i'ón og Vísi á þeim árum, sem ég var þingskrifari. Greinir átti ég
einnig í Austra, Lögréttu, Morgunblaðinu og einhverjum fleiri
blöðum á öðrum tug aldarinnar. Allt var þetta gert af áhuga og'
löngun til að skrifa, fyrst og fremst, þó að þörfin til að vinna eitt-
hvað lyrir sér upp í námskostnaðinn ætti einnig sinn þátt í þessu.
bað var ekki óalgengt á þeim árnm — og er kannske ekki enn —
‘iö skólapiltar leituðu sér aukavinnu á vetrum með náminu, ýmist
með kennslu, skriftum qða við að lesa með öðrum, með þýðingum
°S íleirii — og hefðu nokkuð í aðra hönd fyrir. Að vísu myndi það
^ kki þykja mikið mi á dcigum, sem þeir báru úr býtum. En þó að
(kki væri nema nm fáeinar krónur að ræða á mánuði, kom þetta
SC1 vei fyrir margan efnalítinn námsmann og létti undir með náms-
kostnaðinn.
b(i var jjað ekki fyrr en nokkru seinna, eftir að háskólanámi lauk,
að mér kom í liug að fara að gefa út tímarit. Og ])að verður að segj-
ast ^reinskilnislega, að það var enskt tímarit en ekki íslenzkt, sem
N •*kti })á hugmynd. Á skólaárum mínum kynntist ég tímaritinu
..Keview ol Reviews“, sem William Stead stofnaði og hóf að gefa út
■n íð 1890, en liann var ritstjóri jjess allt frá j)ví hann Iióf útgáfu
lKSs og þar til hann fórst með farþegaskipinu ,,Titanic“ í páskavik-
unni árið 1912.
f'ni William Stead og áhrif hans á blaðamennsku austan hafs og
'estan væri ástæða til að skrifa ítarlega og minnast |)á um leið áhrifa
bans á íslendinga og íslenzka blaðamenn um og eftir síðustu alda-
mot. Stead var fyrirliðinn í blaðamannastétt Evrópu, sagði einn
þeirra, sem rituðu um hann látinn.
Stead barðist fyrir friði og gegn styrjöldum. Hann var einn af
humherjum sálarrannsóknanna í Bretlandi. Hann barðist gegn böl-
mu í hverri mynd sem jrað birtist. Þessa baráttu háði hann í ræðu
°8 riti’ en þó fyrst og fremst með pennanum. Hann var snjall blaða-
tnaður, hleypidómalaus, skýr í hugsun, frumlegur og opinn fyrir
ööht, sem til bóta liorfði. Um blaðamennskuferil lians mætti rita
■tiigt mál, J)ó að hér verði ekki gert. Morley lávarður, sá er reit
bma snilldarlega gerðu ævisögu Gladstones, sagði um Stead: llann
var mesti og bezti blaðamaður vorra daga.
Vetuiinn 1919—1920, er ég dvaldi í London, kom ég nokkrum
stnnum í stofnun þá, sem kennd var við William Stead og dótfir
2