Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 29

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 29
EIMRKIÐIN 17 Eg hafði þegar á skólaárum mínum fengizt nokkuð við blaða- mennsku, þýtt framhaldssögur fyrir blöð, skrifað þingfréttir fyrir I'i'ón og Vísi á þeim árum, sem ég var þingskrifari. Greinir átti ég einnig í Austra, Lögréttu, Morgunblaðinu og einhverjum fleiri blöðum á öðrum tug aldarinnar. Allt var þetta gert af áhuga og' löngun til að skrifa, fyrst og fremst, þó að þörfin til að vinna eitt- hvað lyrir sér upp í námskostnaðinn ætti einnig sinn þátt í þessu. bað var ekki óalgengt á þeim árnm — og er kannske ekki enn — ‘iö skólapiltar leituðu sér aukavinnu á vetrum með náminu, ýmist með kennslu, skriftum qða við að lesa með öðrum, með þýðingum °S íleirii — og hefðu nokkuð í aðra hönd fyrir. Að vísu myndi það ^ kki þykja mikið mi á dcigum, sem þeir báru úr býtum. En þó að (kki væri nema nm fáeinar krónur að ræða á mánuði, kom þetta SC1 vei fyrir margan efnalítinn námsmann og létti undir með náms- kostnaðinn. b(i var jjað ekki fyrr en nokkru seinna, eftir að háskólanámi lauk, að mér kom í liug að fara að gefa út tímarit. Og ])að verður að segj- ast ^reinskilnislega, að það var enskt tímarit en ekki íslenzkt, sem N •*kti })á hugmynd. Á skólaárum mínum kynntist ég tímaritinu ..Keview ol Reviews“, sem William Stead stofnaði og hóf að gefa út ■n íð 1890, en liann var ritstjóri jjess allt frá j)ví hann Iióf útgáfu lKSs og þar til hann fórst með farþegaskipinu ,,Titanic“ í páskavik- unni árið 1912. f'ni William Stead og áhrif hans á blaðamennsku austan hafs og 'estan væri ástæða til að skrifa ítarlega og minnast |)á um leið áhrifa bans á íslendinga og íslenzka blaðamenn um og eftir síðustu alda- mot. Stead var fyrirliðinn í blaðamannastétt Evrópu, sagði einn þeirra, sem rituðu um hann látinn. Stead barðist fyrir friði og gegn styrjöldum. Hann var einn af humherjum sálarrannsóknanna í Bretlandi. Hann barðist gegn böl- mu í hverri mynd sem jrað birtist. Þessa baráttu háði hann í ræðu °8 riti’ en þó fyrst og fremst með pennanum. Hann var snjall blaða- tnaður, hleypidómalaus, skýr í hugsun, frumlegur og opinn fyrir ööht, sem til bóta liorfði. Um blaðamennskuferil lians mætti rita ■tiigt mál, J)ó að hér verði ekki gert. Morley lávarður, sá er reit bma snilldarlega gerðu ævisögu Gladstones, sagði um Stead: llann var mesti og bezti blaðamaður vorra daga. Vetuiinn 1919—1920, er ég dvaldi í London, kom ég nokkrum stnnum í stofnun þá, sem kennd var við William Stead og dótfir 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.