Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 108
EIMREIÐIN
90
ir drógu hnnn út úr húsi sinu, á brott frá sjálfræði sinu og eigin eign
og neyddu hnnn til þess nð verðn og vern verndnrn þessn nlls. Hnnn vnr
neyddur til nð gœtn nð virum og kötlum, véhnn og deelum, lijúkrn þvi,
hugsa um þnð og vnkn yfir þvi — og hœtta nð hugsn um jnfnvel sjálfnn
sig. Hvcr einstaklingur xmr hlekkjaður við sínn vél eðn pressu, við hjól
og keðjur og glónndi ofna, þnr mátti ekki hopn eðn vikja frá. í þeirri
nndrá sem þú hœttir að hlún nð járnskrímsli þinu er vá fyrir dyrum-
Hœttu nð vnkn yfir vélunum og þú tortimis, heettu nð kyndn ketilinn og
þér mun verðn tortimt.
Djöfullinn hlœr, járnið glnmpnr og stálið blikar. Þú verður svartur
eins og jörðin, — þú hntnr vélarnnr og þú hnrmar árin og dngnnn.
Þannig cru mennirnir.
Áslákur Sveinsson
þýddi úr ensku.
Jochum M. Eggertsson:
„Þú bjarta
heiða júlínótt"
Ég minnist þess, að fyrir all-
mörgum árum las ég í norðlenzku
blaði alllanga gagnrýni um eina
vísu úr ljóðabálkinum „Eiðurinn"
í samnefndri bók eftir skáldið Þor-
stein Erlingsson. Það var þessi
þjóðkunna vísa:
„Nú skalt ])ú hljótt um heiminn
líða
svo hverju brjósti verði rótt
og svæfa allt við barminn blíða
þú bjnrtn heiða júlínótt.“
Gagnrýnandinn taldi skáldinu
hafa orðið allmikið á, að nefna
„júlinótt" en ekki „júninótt", með
því júnínóttin væri björtust og
heiðust allra nátta á okkar landi,
íslandi. í júní eru jafndægur, (21.
júní lengstur sólargangur), en strax
í júlí er degi lekið að halla og nótt-
in ekki jafn björt og heið.
En stórskáldum skeikar varla.
Sannleikurinn síast úr þeirra
penna, hvernig svo sem allt er í
pottinn búið. Og öll líkindi mæla
með því, að skáldið Þorsteinn Er-
lingsson hafi einnig vitað hvað
það var að fara.
Eiðurinn er vottur um atburð
sem gerðist um miðja 17. öld í tíð
Brynjólfs biskups Sveinssonar í
Skálholti. En þá var annað tímatal
en nú. Þá var ríkjandi hér á landi