Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 84
72 EIMREIÐIN allgotl, sem ber heitið Maria la Blanca. Ég er nú kominn að því töfra- orði, sem nefnist list. Vissulega á Toledo sína list og listsögu. Tvo menn ber þó miklu hæzt, Annar þeirra var hinn ódauðlegi höl'und- ur „Don Quichote“, Cervantes, en hinn sem raunverulega var hvorki Toledóbúi né Spánverji, en lifði hér samt rnestan hluta ævi sinnar var gríski listmálarinn E1 Greco. Hér í Toledo fann E1 Greco köll- un sína, hér settist hann að ungur að árum og hér lilði hann og dó. Nafn hans er óalináanlega tengt spanskri listasögu, enda í hópi þeirra listamanna sem hvað liæzt gnæfa 1 veraldarsögunni. Hús E1 Greco í 'I’oledo er að ut- an sem innan með sömu ummerkj- um og þegar hann bjó í því l'yrir nokkrum öldum. Rúmið hans cr þar á sama stað, vatnskannan og tiníatið sem hann þvoði sér úr er við rúmgaflinn. Spunarokkur móð- ur hans er í setustofu og að öðru leyti er frá öllu gengið eins og meðan listamaðurinn bjó í húsinu sjálfu, meira að segja hanga sömu málverkin á veggjum, sum eftir sjálfan hann, önnur eftir samtíð- armenn hans og aðra listamenn. Um E1 Greco er sagt, að liann hafi í list sinni verið samtímis guð og djöfull. Sagan er þess minnug að hann samdi sig ekki að annarra háttum, hann var talinn kynvill- ingur, og sérvitringur var hann út í æsar, fór eigin götur, háði innri baráttu rnilli himna og heljar og aðhylltist hvorttveggja — einmana sál á mörkum vitfirringar og ofvits. Þetta einmana ofurmenni naut hvorki skilnings né stuðnings, til þess lágu leiðir hans of fjarri lista- lögmálum samtíðarinnar og venj- um mannlegs lífs. Loks bugaðist liann og varð vitskertur. I.istaverk hans bera þessari innri baráttu gleggst vitni, þau eru eins og líl hans og hugsanir. Sambland al dauða og djöfli, dýpstu sorg og himneskri sælu — þær eru ægileg- ar, djöfulegar eða töfrandi í feg- urð sinni. Túlkun listamannsins er svo sterk að áhrifin hrynja yfir áhorfandann, hvort liclilur af ein- skærri hrifningu eða viðbjóðslegri hrylling. Jafnvel sá, sem gersneydd- ur er auga og till'inningu fyrir myndlist, gengur ekki framhjá myndurn E1 Greco án þess að staldra. Og það sem meira er, að áhorfandinn tekur ósjálfrátt og óafvitandi afstöðu til listar hans, annaðhvort með eða móti. Hlut- leysi er óhugsandi í jal'n mögnuðu andrúmslofti. Þótt E1 Greco’s hafi að engu verið getið lengi vel og þótt hann hafi sjálfttr beðið ósig- ur í listsigri sínuin, jtá er máluni nú jsannig komið, að menn eiga ekki nógu sterk orð lil að lýsa snilld hans. Sumir lelja hann nresta málara allra tíma, mesta séní, seni jörðin hefur alið til jressa. Toledo á mikla og margjrætta sögu að baki. Arabar og gyðingar lögðu grundvöllinn að veldi To- ledoborgar Irefur mér verið tjáð. Gyðingar segja sjállir að það hafi verið Jreir sem byggðu hana, á þeim árum sem Nebukaclnezar heitinn lagði Jerúsalem í rúst og hrakti gyðinga út úr Palestínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.