Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 88
76 EIMREIÐIN Leiðin liggur lengsL aí um frjó- samt land, hrein andstæða auðnar- innar milli San Sebastian og Mad- rid. Fyrst er ekið um akurlendi og olíuiðnaðarsvæði, seinna eitt frjó- samasta víniðnaðarland Spánar. Hvarvetna er fólk við vinnu á ökr- um með múlasna eða hesta fyrir plógi. Vélar sjást varla. Meira að segja bifreiðar halda sig ekki aíll- of mikið á vegum úti. Það er mik- ið um bíla í borgunum, alveg sér- staklega í þeim stóru eins og Mad- ritl og Barcelona .En ]iað er eins og bílarnir lelji sig ekki eiga riéin erincli upp í sveit. Þar eru ferfæt- lingarnir, sem draga ækin eða flytja fólk rnilli þorpanna og býl- anna. Þetta er hálfgerður seina- gangur, Asnarnir rölta sinn hæga hestagang og það er eins og að ekkert afl veraldarinnar komi þeim úr þessu letilega jafnvægi, þessari asnalegu ró, sem ýmist cr einkenni snillings eða — asna. Víða dæla asnar vatni úr vintlu- brunnum. Þá ganga þeir sama hringinn klukkustundum saman. Þetta fannst mér líka asnalegt fyr- irbæri. Þeir eru notaðir mikið til reiðar, og þá ýmist riðið klolvega eða söðulvega. Stundum þremennt á þeim. Meir, þó um það að ridd- arinn sé einn, en silji ofan á hlassi, sem asninn er látinn bera. Undar- legt burðarþol, sem þeir hafa — jafn litlar skepnur! Sums staðar sá ég asna í hafti, áþekkt og hesta hér heima. Bíllinn okkar rennir sér inn í fallegt gljúfur, sem liggur milli hæðardraga nokkurra eða lágs fjall- lendis. Á þessum slóðum eru mörk Katalóníu og Andalúsíu. Við ök- um inn í spánskasta hérað Spánar, land lífsnautnar og unaðar, land söngva og dansa. Ávalar hæðir blasa hvarvetna við augum. Þær eru eins og konu- brjóst — eða Hollin austur í Rang- árvallasýslu. Bémdabæirnir lág steinhús, byggð í stíl Þóris Bald- vinssonar, samt með færri glugguin og smærri. Spánverjar haía ekkei'i við stóra glugga að gera. Hingað og þangað sáust heykuml frá sumr- inu áður meðlram vegtmum. Það minnti mig á fornbýla bændur heima á íslandi. Útsýni er mikið, víðátturnar geypilegar, loltið tært og landið skóglaust — guði sé lob Klukkan sjö um kvöldið ókuin við inn i Sevilla — þriðju stærstu borg Spánar og höfuðborg Anda- lúsíu. Sevilla er byggð í stíl Mára. Hún ber flest einkenni norðurafrí- kanskra borga, húsin reyndar eilít- ið hærri, en meginsvipurinn sa sami, látlaus en þó fögur og slíl- hrein, og svo hvít að maður undr- ast. Hvergi hef ég fundið í jafn ríkum mæli til fálætis og trassa- háttar landans í útliti hýbýla sinna eins og þá daga, sem ég dvaldi 1 Sevilla. Áður en ég kom þangað suður, hélt ég að Spánverjar væru með sama marki brendir og aðrar Suðurlandajrjóðir, en þær eru flest- ar hirðulitlar með útlit húsa sinna. En þarna var allt hvítt og fágað og þrifalegt svo af bar. Sama hve hreysi var af miklum vanefnum gert og fátæklegt í alla staði, að hvergi mátti sjá kusk eða drasl, hvergi óhreinindi í neinni mynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.