Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 102
90 EIMREIÐIN „Hví eigi?“ „Það sagði Friðrek biskup, hinn bezti og vitrasli maður, sem ég heí kynnzt, að ég væri oí harðhugað- ur og mætti af þeim sökum eigi vopn bera.“ Konungur hló og niælti: „Harður hugur, þekking og vit eru góðir kostir, sem mínir hers- höíðingjar þurfa að vera búnir. Og því segi ég, að þú skulir vopn bera og gerast minn maður. Ég vil senda þig til Búlgaríu, með fríðu her- fylki, sem þú átt að stjórna og berja á Búlgurum, sem aldrei vilja skilja að ég er þeirra æðsti kon- ungur.“ „Mæl eigi svo, herra. Eigi vil ég vera hershöfðingi. Ég cr vígður jjrestur og trúboði. Guð er minn drottinn.“ Konungur reigðist i sæti og mælti: „Ég er fyrirmaður allra jjresta, trúboða og munka, kirkju og klaustra." „Ég kannast við vald yðvarl, herra. En mannúð og mildi eru beztu vojmin. Svo kenndi Friðrik biskujr.” „Ég er yfirmaður allra biskupa," mælti Basil konungur. „Og það hef ég séð, að góðmennskan gildir ekki þegar kenna skal harðsvíruð- um heiðingjum mannasiði og krist- indóm. Þegar þvermóðska þeirra keyrir úr hófi fram, er ekki annað fyrir en að jrrýsta þeim lil að koma til veizlu guðs eins og í biblíunni er frá sagt. Það Jjýðir að pína Jrá til Jress að koma lil guðs ef Jteir neita vinsamlegu boði. Ég hef látið stinga augun úr nokkrum slíkum heiðingjum og Jrað var dásamlegt að sjá hve vel Jjað hreif, hve mjúk- látir Jreir urðu á eftir og góð guðs börn. Þannig Jryrfti að fara með hina bölvuðu Búlgara," sagði Bas- il keisari og glotti illskulega. „En svo kenndi Fnðrik biskujr,“ sagði Þorvaldur, en komst ekki Iengra, Jrví að nú stóð keisarinn ujjjj ójjolinmóður og mælti: „Eigi vil ég lieyra meira sagt frá Jjessum Friðriki biskujri, hygg það hafi verið einhver guðs volaður aumingi. En mér lízt vel á Jrig, Þorvaldur íslendingur. Ég ætla að gera J)ig að miklum manni. Þú átt að fara norður í Garðaríki, boða heiðingjum rétta trú, víkka veldi guðs og stækka ríki mitt. Það fer saman. Eigi skal Jjig skorta fé til þessara luta. Far nú heill og finn ntig brátt aftur. Þá ræðum við Jjessi mál betur.“ Kvaddi Jjá Þorvaldur keisara virðulega. Síðan gengur Jjeir, Sí- rekur til húss jjatríarksins. Þar var einnig kominn Stefnir Þorgilsson. Mikið var rættt um fund Jjeirra, Þorvaldar og hins nýja vinar hans hins volduga valdhafa, er flestum sLóð ógn af. ,Það er háttur Basils fursta,“ sagði jjatríarkinn, „að þreifast fyrst um með klerkum og trúboð- um, er hann girnist að víkka veldi sitt. Og er eigi nema gott um Jjað að segja. Þykir mér nú sennilegast að Þorvaldur verði gerður að bisk- ujjí eða jjatríarka einhvers staðar norður í Garðaríki. Og skal ég styrkja ykkur báða í Jjessu efni.“ „Eigi vil ég biskujj verða,“ sagði Þorvaldur. „Er mér Jjað helzt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.