Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 94
82
EIMREIÐTN
að efla bókmenntir og listir, enda
hafa störf Norðurlandaráðs fyrst og
fremst rnótast af skilningi á nauð-
syn aukinnar samvinnu landanna
á sviði menningar- og félagsmála,
og livergi hefur árangur norrænnar
samvinnu orðið augljósari og á-
Jtreyfanlegri. I ])eim efnum eiga
þjóðirnar líka greiðari samleið en
til dæmis á sviði efnahags- og mark-
aðsmála, þar setn hagsmunir hinna
einstöku landa fttra ekki ávallt
saman. A fitndi Norðurlandaráðs í
Reykjavík dagana 13,—18. febrúar
síðastliðinn fór að vísu ríflegur
tími í umræður um efnahags- og
tnarkaðsmál, ekki hvað sízt varð-
andi afstöðuna til EFTA. En Jtað
er eftirtektarvert, að Jrað málefnið,
sem hvað mesta alhygli hefur vak-
ið, að minnsta kosti hér á landi,
var lillagan um sameiginlegan
menningarsjóð fyrir Norðurlönd,
en fundurinn samþykkti að skora á
ríkisstjórnir landanna að koma á
fót menningarsjóði, Jtar sem öll rík-
in greiði framlag til hans í hlutfalli
við íbúatölu hvers lands, og er
sjóði þessum ætlað það hlutverk að
styrkja menningarsamvinnu Norð-
urlanda á ýnisum sviðum, svo sem
bókmennta, leiklistar, tónlistar og
annarra listgreina. Hér er raunar
framhald þeirrar hugmyndar, sem
felst í veitingu listverðlaunanna,
en þó í útfærðri og fyllri mynd.
Þá er Norræna húsið í Reykjavík
einn vottur menningarlegrar sam-
vinnu Norðurlandanna, en sam-
þykktirnar um það voru einmitt
undirritaðar í Reykjavík meðan
fundir Norðurlandaráðs stóðu þar
yfir, og um kvöldið, sem listverð-
launin voru afhent í Þjóðleikhús-
inu skiptust menntamálaráðherrat'
íslands og Danmerkur á ræðum af
])ví tilefni. Sagði dr. Gylfi I>. Gísla-
son menntamálaráðherra tneðal
annars, er hann flutti Jtakkir fs-
lenzku [)jóðarinnar til ríkisstjórna
og J)jóða hinna Norðurlandanna,
að hugmyndin um Norrænt hús t
Reykjavík hefði alls staðar hlotið
velvild, og sú staðreynd að hennt
væri nú hrundið í framkvæmd,
væri fagurt fordæmi um norræna
samvinnu; ])að muni verða traust
festing fyrir þau bönd, sem un'
tíma og eilífð eigi að tengja íslatid
og Norðurlönd.
Við sama tækifæri sagði K. P-
Andersen kennslumálaráðherra
Dana: „Norræna húsið á að verða
tengiliður rnilli íslands og annarra
Norðurlanda. T>að á að veita menn-
ingarstraumum og upplýsinguna
um ])jóðfélagsmál og atvinnumál a
báða bóga, þannig að íslendingaf
kynnist daglegu lífi manna ann-
ars staðar á Norðttrlöndum og
Einnar, Norðmenn, Svíar og Dantt'
lífi manna á Islandi. T>ess vegna e'
Norræna húsið ekki mál eins að-
ila. Hér er ekki um að ræða neim'
einn gefatida né einn ])iggjanda. ••
Hér mætist menning fimm landa
í friðsamlegri kep])tii og samvinntt,
sem öll löndin geta auðgast af-
Og ennfremur sagði hann: „Nof"
ræna húsið má ekki verða neint'
bautasteinn, ekki minnismerkt'
„Hér hvílir norræn liugsun." „Nof'
ræna húsið verður hugmyndasnaut*
og tilgangslaust þann dag, set"
norræn samvinna er ekki lengur ld'