Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 94

Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 94
82 EIMREIÐTN að efla bókmenntir og listir, enda hafa störf Norðurlandaráðs fyrst og fremst rnótast af skilningi á nauð- syn aukinnar samvinnu landanna á sviði menningar- og félagsmála, og livergi hefur árangur norrænnar samvinnu orðið augljósari og á- Jtreyfanlegri. I ])eim efnum eiga þjóðirnar líka greiðari samleið en til dæmis á sviði efnahags- og mark- aðsmála, þar setn hagsmunir hinna einstöku landa fttra ekki ávallt saman. A fitndi Norðurlandaráðs í Reykjavík dagana 13,—18. febrúar síðastliðinn fór að vísu ríflegur tími í umræður um efnahags- og tnarkaðsmál, ekki hvað sízt varð- andi afstöðuna til EFTA. En Jtað er eftirtektarvert, að Jrað málefnið, sem hvað mesta alhygli hefur vak- ið, að minnsta kosti hér á landi, var lillagan um sameiginlegan menningarsjóð fyrir Norðurlönd, en fundurinn samþykkti að skora á ríkisstjórnir landanna að koma á fót menningarsjóði, Jtar sem öll rík- in greiði framlag til hans í hlutfalli við íbúatölu hvers lands, og er sjóði þessum ætlað það hlutverk að styrkja menningarsamvinnu Norð- urlanda á ýnisum sviðum, svo sem bókmennta, leiklistar, tónlistar og annarra listgreina. Hér er raunar framhald þeirrar hugmyndar, sem felst í veitingu listverðlaunanna, en þó í útfærðri og fyllri mynd. Þá er Norræna húsið í Reykjavík einn vottur menningarlegrar sam- vinnu Norðurlandanna, en sam- þykktirnar um það voru einmitt undirritaðar í Reykjavík meðan fundir Norðurlandaráðs stóðu þar yfir, og um kvöldið, sem listverð- launin voru afhent í Þjóðleikhús- inu skiptust menntamálaráðherrat' íslands og Danmerkur á ræðum af ])ví tilefni. Sagði dr. Gylfi I>. Gísla- son menntamálaráðherra tneðal annars, er hann flutti Jtakkir fs- lenzku [)jóðarinnar til ríkisstjórna og J)jóða hinna Norðurlandanna, að hugmyndin um Norrænt hús t Reykjavík hefði alls staðar hlotið velvild, og sú staðreynd að hennt væri nú hrundið í framkvæmd, væri fagurt fordæmi um norræna samvinnu; ])að muni verða traust festing fyrir þau bönd, sem un' tíma og eilífð eigi að tengja íslatid og Norðurlönd. Við sama tækifæri sagði K. P- Andersen kennslumálaráðherra Dana: „Norræna húsið á að verða tengiliður rnilli íslands og annarra Norðurlanda. T>að á að veita menn- ingarstraumum og upplýsinguna um ])jóðfélagsmál og atvinnumál a báða bóga, þannig að íslendingaf kynnist daglegu lífi manna ann- ars staðar á Norðttrlöndum og Einnar, Norðmenn, Svíar og Dantt' lífi manna á Islandi. T>ess vegna e' Norræna húsið ekki mál eins að- ila. Hér er ekki um að ræða neim' einn gefatida né einn ])iggjanda. •• Hér mætist menning fimm landa í friðsamlegri kep])tii og samvinntt, sem öll löndin geta auðgast af- Og ennfremur sagði hann: „Nof" ræna húsið má ekki verða neint' bautasteinn, ekki minnismerkt' „Hér hvílir norræn liugsun." „Nof' ræna húsið verður hugmyndasnaut* og tilgangslaust þann dag, set" norræn samvinna er ekki lengur ld'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.