Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 103
eimreiðin
91
hug að hverfa afiur í klaustur, því
uð svo sagði Friðrik biskup, að það
ráð myndi mér hentast vera. í
hlaustrum lief ég menntun hlotið,
klausturlifnaðinn þekki ég bezt og
þann mun ég upp taka.“
..Setjum markið liátt, Þorvald-
ur," mælti patríarkinn og hló við.
”hú stjórnar sjálfur klaustri ein-
hvers staðar norður í heiðingja
löndum og þá er gott að hafa hylli
keisarans. Þá mun hann gera þig
að ábóta, með mínu samþykki sktd-
um við segja. Og sjá mun hann um
að eigi skorti þig lé til þessara
hluta, því að hann er stórgjöfull
öðlingur, og á vini sína hleður
hann t’egsemd á vegsenrd ofan. En
andniælendur hans skyldu gjalda
varúð við að jörðin springi eigi
undir fótum þeirra og gleypi þá.“
Næstu daga gerðist Sírekur fylgi-
samur þeint Stelni og Þorvaldi.
E>ekk hann gjarna með þeim um
horgina víða og gat frætt þá um
sogu og siði lands og lýðs. Einnig
hafði hann sjálfur nrargs að spyrja
þá um ísland. Sérstaklega þótti
honum ganran að frétta af frænd-
fólkinu á Akranesi, og mikið var
lalað mrr kristniboðið, en þeir
Stefnir og Þorvaldur höfðu þá báð-
ir verið trúboðar á íslandi, og létu
þeir heldur illa af því erfiði. En
góðan þokka fengu þeir á Síreki.
Hann var vænn maður að yfirlit-
um, orðfær vel og hafði lrlolið líka
menntun og þeir sjálfir. Lá og
patríarknum vel orð tli Síreks.
Að lokunr konr það upp af tali
þeirra, að Sírekur ætti að fara út
hl íslands til þess að rétta trúar-
siði frænda sinna á Akranesi og
freista þess að flytja lreilagt erindi
Krists fyrir lreiðnunr löndunr. Þá
minntist Stefnir þess að Ásólfur
alskik hafði mjög beðið hann að
reyna að útvega vígðan prest, sem
vildi setjast að á Akranesi.
„Er nokkur von til þess,“ spurði
Sírekur, „að ég vinni nokkuð á þar
senr þið urðuð lrá að lrverfa við
lítinn orðstí, að því er þið segið?“
„Við sáðunr góðu sæði í slæma
jörð,“ sagði Stefnir.
„Þó kann svo til að bera að ein-
hver gróður sprelti upp af þvi nreð
hjálp tímans,“ sagði Þorvaldur,
„og að þeim gróðri þarf að lrlua.
„Hvers konar jarðvegur er þa
þetta? Hvernig er þetta fólk, senr
byggir landið?" spurði Sírekur.
„Það er blendið og blandað,
sagði Þorvaldur, „mest írskt og
norskt og skozkt, misjain sauður 1
nrörgu l'é. Þó er fólkið yfirleitt gott
í eðli sínu, kraftmikið, en helzti
hefnigjarnt, gáfað og vel hæft til
menntunar, en grimmúðugt í garð
óvina sinna, sýnir þó oft goðóom-
legan drengskap, göfgi og ho
ingsskap.“
Meðal heiðingja er ekkert guð-
dómlegt," leiðrétti Stefnir.
Þorvaldur leit á hann stór og
höfðinglegur. „Ég er á annarn
skoðun," mælti hann. „Drengskap-
ur og höfðingskapur er góður jarð-
vegur fyrir guðsorð. En það sem
íslenzka heiðingja skortir mest er
sektartilfinningin. Meðan þeir
finna ekki til sektar sinnar finna
þeir enga þörf á fyrirgefningu og
friðþægingu Jesú Krists og hafna
um leið náðarboði hans. Þeir vita
naumast ltvað orðið synd þýðir. Og