Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 103

Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 103
eimreiðin 91 hug að hverfa afiur í klaustur, því uð svo sagði Friðrik biskup, að það ráð myndi mér hentast vera. í hlaustrum lief ég menntun hlotið, klausturlifnaðinn þekki ég bezt og þann mun ég upp taka.“ ..Setjum markið liátt, Þorvald- ur," mælti patríarkinn og hló við. ”hú stjórnar sjálfur klaustri ein- hvers staðar norður í heiðingja löndum og þá er gott að hafa hylli keisarans. Þá mun hann gera þig að ábóta, með mínu samþykki sktd- um við segja. Og sjá mun hann um að eigi skorti þig lé til þessara hluta, því að hann er stórgjöfull öðlingur, og á vini sína hleður hann t’egsemd á vegsenrd ofan. En andniælendur hans skyldu gjalda varúð við að jörðin springi eigi undir fótum þeirra og gleypi þá.“ Næstu daga gerðist Sírekur fylgi- samur þeint Stelni og Þorvaldi. E>ekk hann gjarna með þeim um horgina víða og gat frætt þá um sogu og siði lands og lýðs. Einnig hafði hann sjálfur nrargs að spyrja þá um ísland. Sérstaklega þótti honum ganran að frétta af frænd- fólkinu á Akranesi, og mikið var lalað mrr kristniboðið, en þeir Stefnir og Þorvaldur höfðu þá báð- ir verið trúboðar á íslandi, og létu þeir heldur illa af því erfiði. En góðan þokka fengu þeir á Síreki. Hann var vænn maður að yfirlit- um, orðfær vel og hafði lrlolið líka menntun og þeir sjálfir. Lá og patríarknum vel orð tli Síreks. Að lokunr konr það upp af tali þeirra, að Sírekur ætti að fara út hl íslands til þess að rétta trúar- siði frænda sinna á Akranesi og freista þess að flytja lreilagt erindi Krists fyrir lreiðnunr löndunr. Þá minntist Stefnir þess að Ásólfur alskik hafði mjög beðið hann að reyna að útvega vígðan prest, sem vildi setjast að á Akranesi. „Er nokkur von til þess,“ spurði Sírekur, „að ég vinni nokkuð á þar senr þið urðuð lrá að lrverfa við lítinn orðstí, að því er þið segið?“ „Við sáðunr góðu sæði í slæma jörð,“ sagði Stefnir. „Þó kann svo til að bera að ein- hver gróður sprelti upp af þvi nreð hjálp tímans,“ sagði Þorvaldur, „og að þeim gróðri þarf að lrlua. „Hvers konar jarðvegur er þa þetta? Hvernig er þetta fólk, senr byggir landið?" spurði Sírekur. „Það er blendið og blandað, sagði Þorvaldur, „mest írskt og norskt og skozkt, misjain sauður 1 nrörgu l'é. Þó er fólkið yfirleitt gott í eðli sínu, kraftmikið, en helzti hefnigjarnt, gáfað og vel hæft til menntunar, en grimmúðugt í garð óvina sinna, sýnir þó oft goðóom- legan drengskap, göfgi og ho ingsskap.“ Meðal heiðingja er ekkert guð- dómlegt," leiðrétti Stefnir. Þorvaldur leit á hann stór og höfðinglegur. „Ég er á annarn skoðun," mælti hann. „Drengskap- ur og höfðingskapur er góður jarð- vegur fyrir guðsorð. En það sem íslenzka heiðingja skortir mest er sektartilfinningin. Meðan þeir finna ekki til sektar sinnar finna þeir enga þörf á fyrirgefningu og friðþægingu Jesú Krists og hafna um leið náðarboði hans. Þeir vita naumast ltvað orðið synd þýðir. Og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.