Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 14
2 EIMREIÐIN stöðu, sem dr. Valtýr hafði þar. Hann var kennari við háskólann, átti aðgang að nægum bókakosti og fylgdizt gjörla með því helzta í heimsbókmenntunum og með margvíslegum nýjum menningar- straumum, sem gengu yl’ir álfuna, eins og ritgerðir hans í Eimreið- inni bera vott um. En jafnframt stóð hann föstum fótum í íslenzkum jarðvegi sem alþingismaður og einn helzti stjórnmálaleiðtogi lands- ins um langt árabil. Og síðast en ekki sízt kann það að hafa skorið úr um áhrif og vinsældir Eimreiðarinnar strax á fyrstu árum hennar, að ritstjórinn naut samstarfs fjölda menntamanna, skálda og fræði- manna í ýmsum greiuum, sem skriluðu í ritið og studdu það á ann- an hátt, eins og fram kemur í þeim heimildum, sem liér verða raktar. Boðsbréfið, sem dr. Valtýr Guðmundsson lét prenta og sendi út áður en Eimreiðin hóf göngu sína, er svo hljóðandi: BOfiSRRÉF Kæru landar! Fyrir hönd nokkurra íslendinga, sem sumir eru hér í Kauj)- mannahöfn, en sumir heima á íslandi, leyfi ég mér hér með að bjóða yður að gerast kaupendur að nýju tímariti, sem í ráði er að byrjað verði að gefa út hér í Höfn á komandi vori. Rit þetta á að heita EIMREIÐIN og innihald þess að vera: I. Skáldskapur: sögur og kvæði, II. Ritdómar, III. Greinar um landsmál, einkum um skólamál, heilbrigðis- mál, atvinnuvegi og samgöngur. IV. Fræðandi og skemmtandi greinar ýmislegs efnis. Mörgum kann nú að virðast, að það sé að bera í bakkaíullan læk- inn að fara að gefa út nýtt tímarit, þar sem svo mörg eru fyrir. En ekki er víst að öllum sýnist svo. Þótt tímaritin séu mörg heima, láta þau J)ó margt liggja í jjagnargildi, sem full þörf væri að minnast á. Þau leiðbeina ekki aljjýðu í bókakaupum með góðum ritdómum, J>au flytja ekki skáldskap, hvorki frumsaminn né þýddan, og skemmt- andi og fræðandi greinar almenns efnis eru mjög sjaldsénar í Jjeim. Við Jjessu verður heldur varla búist eftir því sem flest tímarita vorra eru löguð. „Andvari“ átti eingöngu að fást við Iandsmál og stjórnar- far, „Búnaðarritið“ fæst við búnað og „Tímarit unt ujjjteldi og menntamál“ fæst ekki við annað en J)að, er lýtur að menntun og uj)j)- eldi. „Tímarit Bókmenntafélagsins“ ætti að söpnu að geta verið bæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.