Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 112
100
EIMREIÐIN
náð valdi á öðru leikritunarformi.
Þegar þetta er skril'að mun skammt
að bíða frumsýningar á nýju leik-
riti eltir Agnar Þórðarson, „Sann-
leikur í gibsi.“
„Hver er hræddur við Virginíu
Woolf?" er viðamesta viðfangsefni
Þjóðleikhússins það sem af er vetri;
eftir bandaríska höfundinn Ed-
ward Albee, snilldarlega þýtt al
Jónasi Kristjánssyni, nema hvað
sjálft nafnið er handaskömm. Nóg
um Jrað. Albee Jressi er talinn ein-
staklega efnilegur höfundur vestur
Jtar og Jretta Ieikrit hans auglýst
sent snilldarverk og alll Jjað. Og
ekki er Jjað neitt smáræði, sem
Iiann á að hafa lært af Strindberg.
Valaíftið á hann Jjó mun meira
ólært af Jreim sænska sáldjúpakaf-
ara. Það vantar ekki að Irosk-
mannsbúningur Jjess bandaríska er
gerður í samræmi við nýjustu sál-
könnunartækni Jiar, og dugar hon-
um Jjó ekki nerna niður á grynn-
ingarnar. Annars hef ég áður sagt
meiningu mína um sjúklegt daður
bandarískra leikritáhöfunda við
allt óeðli og nenni ekki að endur-
taka Jjað, enda virðist ég Jjar einn á
báti.
„Stöðvið heiminn,“ gamansöng-
leikur eftir tvo enska höfunda,
Lesley liricusse og Anthony New-
ley, var enn eitt viðfangsefni I>jóð-
leikhússins; skemmtilegur gaman-
leikur, sem leynir á sér, en sænskur
leikstjóri var fenginn lil að setja
hann ltér á svið, Ivo Cramér, og
einnig sænskur hljómsveitarstjóri.
í „Hver er hræddur .. .“ höfðu
Jjau, Helga Valtýsdóttir og Róbert
Arnfinnsson, aðalhlutverk á hendi
og skiluðu Jjeim nteð miklum til-
Jrrifum; leikstjóri var Baldvin
Halldórsson og vandaði vel til
verks. í gamanleiknum var Jjað
Bessi Bjarnason, sem bar allt uppi-
Og loks hefur Þjóðleikhúsið komið
sér upp nýlendu eða hjálendu úti í
Lindarbæ, Jjar sem sýnd liafa verið
jjrjú leikrit, allt einþáttungar —
„Kröfuhafar“ eftir Strindberg.
„Nöldur" eftir Gustav Wied og
„Sköllótta söngkonan" eftir Ett-
gene Ionesco. Hafa sýningar þessar
verið vel sóttar og yfirleitt lengið
góða dóma.
Leikfélag Reykjavíkur hóf leik-
árið með sýningu á „Vanja frænda"
eftir rússneska skáldið Anton
Tshekhof. Geir Kristjánsson Jjýddi,
Gísli Halldórsson annaðist leik-
stjórn og lék aðalhlutverkið,
Vanja. Heldur fannst mér sýning-
in Jjungbtmaleg, en ábyrgir aðilar
hafa Jjað eftir háttsettum Rússuin,
sem hér dveljast, að vart hafi þeii
séð Jjetta leikrit túlkað betur í sínu
heimalandi Annað viðfangsefni fé-
lagsins var „Ævintýri á gönguför"
eftir Hostrup, og lítur út fyrir að
hér eftir Jjurfi LR ekki að hafa
önnur leikrit á sýningarskrá sinni
en Jjað og „Elart í bak“, svo gífur-
leg er aðsóknin. Þá sýndi félagið
og barnaleikrit úti í Tjarnarbæ,
en Jjar er þess hjálenda.
Og svo gerðist sá atburður i
Iðnó, að Brynjólfur Jóhannesson
átti fjörutíu ára afmæli sem leik-
ari hjá LR. Þess var hátíðlega
minnst með sýningu á leikriti Jök-
uls „Hart í bak,“ ræður fluttar að
loknum leik, sviðinu breytt í fag-
urlitan blómagarð, leikarinn ákaft