Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 112

Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 112
100 EIMREIÐIN náð valdi á öðru leikritunarformi. Þegar þetta er skril'að mun skammt að bíða frumsýningar á nýju leik- riti eltir Agnar Þórðarson, „Sann- leikur í gibsi.“ „Hver er hræddur við Virginíu Woolf?" er viðamesta viðfangsefni Þjóðleikhússins það sem af er vetri; eftir bandaríska höfundinn Ed- ward Albee, snilldarlega þýtt al Jónasi Kristjánssyni, nema hvað sjálft nafnið er handaskömm. Nóg um Jrað. Albee Jressi er talinn ein- staklega efnilegur höfundur vestur Jtar og Jretta Ieikrit hans auglýst sent snilldarverk og alll Jjað. Og ekki er Jjað neitt smáræði, sem Iiann á að hafa lært af Strindberg. Valaíftið á hann Jjó mun meira ólært af Jreim sænska sáldjúpakaf- ara. Það vantar ekki að Irosk- mannsbúningur Jjess bandaríska er gerður í samræmi við nýjustu sál- könnunartækni Jiar, og dugar hon- um Jjó ekki nerna niður á grynn- ingarnar. Annars hef ég áður sagt meiningu mína um sjúklegt daður bandarískra leikritáhöfunda við allt óeðli og nenni ekki að endur- taka Jjað, enda virðist ég Jjar einn á báti. „Stöðvið heiminn,“ gamansöng- leikur eftir tvo enska höfunda, Lesley liricusse og Anthony New- ley, var enn eitt viðfangsefni I>jóð- leikhússins; skemmtilegur gaman- leikur, sem leynir á sér, en sænskur leikstjóri var fenginn lil að setja hann ltér á svið, Ivo Cramér, og einnig sænskur hljómsveitarstjóri. í „Hver er hræddur .. .“ höfðu Jjau, Helga Valtýsdóttir og Róbert Arnfinnsson, aðalhlutverk á hendi og skiluðu Jjeim nteð miklum til- Jrrifum; leikstjóri var Baldvin Halldórsson og vandaði vel til verks. í gamanleiknum var Jjað Bessi Bjarnason, sem bar allt uppi- Og loks hefur Þjóðleikhúsið komið sér upp nýlendu eða hjálendu úti í Lindarbæ, Jjar sem sýnd liafa verið jjrjú leikrit, allt einþáttungar — „Kröfuhafar“ eftir Strindberg. „Nöldur" eftir Gustav Wied og „Sköllótta söngkonan" eftir Ett- gene Ionesco. Hafa sýningar þessar verið vel sóttar og yfirleitt lengið góða dóma. Leikfélag Reykjavíkur hóf leik- árið með sýningu á „Vanja frænda" eftir rússneska skáldið Anton Tshekhof. Geir Kristjánsson Jjýddi, Gísli Halldórsson annaðist leik- stjórn og lék aðalhlutverkið, Vanja. Heldur fannst mér sýning- in Jjungbtmaleg, en ábyrgir aðilar hafa Jjað eftir háttsettum Rússuin, sem hér dveljast, að vart hafi þeii séð Jjetta leikrit túlkað betur í sínu heimalandi Annað viðfangsefni fé- lagsins var „Ævintýri á gönguför" eftir Hostrup, og lítur út fyrir að hér eftir Jjurfi LR ekki að hafa önnur leikrit á sýningarskrá sinni en Jjað og „Elart í bak“, svo gífur- leg er aðsóknin. Þá sýndi félagið og barnaleikrit úti í Tjarnarbæ, en Jjar er þess hjálenda. Og svo gerðist sá atburður i Iðnó, að Brynjólfur Jóhannesson átti fjörutíu ára afmæli sem leik- ari hjá LR. Þess var hátíðlega minnst með sýningu á leikriti Jök- uls „Hart í bak,“ ræður fluttar að loknum leik, sviðinu breytt í fag- urlitan blómagarð, leikarinn ákaft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.