Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 109
EIMREIÐIN
97
hmn svonefndi „Gamli stíll“, er
til aldamóta 1700.
Júlímánuður var þá ellefu sól-
‘•fhringum nær nýári en nú og
engstur sólargangur 2. júlí. Júlí-
"óttin var þá björtust og heiðust
Mlra nátta.
1‘essari breytingu á tímatalinu,
r<l »gamla stíl“ í „nýja stíl“ er
ezt °S skilmerkilegast lýst í Mœli-
lellsannál fyrir árið 1700, en við
a amót er tímatalsbreytingin mið-
113 hér á landi.
Annállinn segir:
»Korn út konungsbréf með amt-
rnanni Christian Möller í livcrju
‘flekið var þafí gamla rírn, cr Júlí-
les kcisari hafði að fornu sarnið í
yrúpu, en við tekið nýtt Calend-
lr‘Uni Gregorii þdfa í Róm, stimpl-
', ^nno 1582, og hafði siðan brúk-
a., vcr‘ð i Ítalíu, Spdn, Frankariki,
'■jiglandi og Hollandi. Komu þar
n messudagar 10 dögum fyrr en
,e?‘ e/hr þvi forna rimi.
í óru þá í Danaveldi teknir 11
SjlUstu dngar úr Febrúarmánuði
' ’ en hér á íslandi og Fcereyi-
^ °yrjaði umbreytingin í nóvem-
r’ svo °ð frá laugardeginum, sem
sa 16- Nóvemberis eftir gamla
num> skal sunnudagurinn þar
Kst cftir vera sá 28. Nóvemberis
g fyrsti sunnudagur i aðventu, og
7anildagurinn nœsti 29. og svo
framvegis; cn það gamla rím al-
deilis aftekið.“
Með þessari breytingu tímatals-
ins, frá „gamla“ í „nýja stíl“, eru
11 sólarhringar klipptir úr eilílð-
inni og kastað burtu.
Margur kynni að halda að þetta
gerði ekki mikið til, því eilílðin
væri endalaus, en það er nú ekki
aldeilis því að heilsa. Eilífðin er
nákvæmlega útreiknuð og afmörk-
uð tímamæling, svo ekki skeikar
sekúndu, og er svo jafnan reiknað
„frá eilífð til eilífðar" á þeim
hærri stöðum er stjórna himin-
tunglum og skijta aldur heims og
ævi.
Þeir, sem numið hafa þessi fræði
vita vel hvað eftir er af yfirstand-
andi eilífð og hvenær sú næsta tek-
ur við.
Og skáldinu Þorsteini Erlings-
syni var gefin sú náðargáfa „að
ruglast ekki i riminu."
Hið sama mætti segja um þjóð-
skáldið, er þjóðsönginn orii. Það
eru því engar öfgar eða skáldagrill-
ur, heldur háleit sjteki og heilagur
sannleikur, er segir í Lofsöngnum,
þjóðsöng íslendinga: „Eitt eilífðar
smáblóm með litrandi tár, sem til-
biður Guð sinn og deyr.“ Svo er
um hver þúsund ár í lífi þjóðar-
innar.
Skáldi af Guðs náð skeikar ekki.
7