Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 109

Eimreiðin - 01.01.1965, Blaðsíða 109
EIMREIÐIN 97 hmn svonefndi „Gamli stíll“, er til aldamóta 1700. Júlímánuður var þá ellefu sól- ‘•fhringum nær nýári en nú og engstur sólargangur 2. júlí. Júlí- "óttin var þá björtust og heiðust Mlra nátta. 1‘essari breytingu á tímatalinu, r<l »gamla stíl“ í „nýja stíl“ er ezt °S skilmerkilegast lýst í Mœli- lellsannál fyrir árið 1700, en við a amót er tímatalsbreytingin mið- 113 hér á landi. Annállinn segir: »Korn út konungsbréf með amt- rnanni Christian Möller í livcrju ‘flekið var þafí gamla rírn, cr Júlí- les kcisari hafði að fornu sarnið í yrúpu, en við tekið nýtt Calend- lr‘Uni Gregorii þdfa í Róm, stimpl- ', ^nno 1582, og hafði siðan brúk- a., vcr‘ð i Ítalíu, Spdn, Frankariki, '■jiglandi og Hollandi. Komu þar n messudagar 10 dögum fyrr en ,e?‘ e/hr þvi forna rimi. í óru þá í Danaveldi teknir 11 SjlUstu dngar úr Febrúarmánuði ' ’ en hér á íslandi og Fcereyi- ^ °yrjaði umbreytingin í nóvem- r’ svo °ð frá laugardeginum, sem sa 16- Nóvemberis eftir gamla num> skal sunnudagurinn þar Kst cftir vera sá 28. Nóvemberis g fyrsti sunnudagur i aðventu, og 7anildagurinn nœsti 29. og svo framvegis; cn það gamla rím al- deilis aftekið.“ Með þessari breytingu tímatals- ins, frá „gamla“ í „nýja stíl“, eru 11 sólarhringar klipptir úr eilílð- inni og kastað burtu. Margur kynni að halda að þetta gerði ekki mikið til, því eilílðin væri endalaus, en það er nú ekki aldeilis því að heilsa. Eilífðin er nákvæmlega útreiknuð og afmörk- uð tímamæling, svo ekki skeikar sekúndu, og er svo jafnan reiknað „frá eilífð til eilífðar" á þeim hærri stöðum er stjórna himin- tunglum og skijta aldur heims og ævi. Þeir, sem numið hafa þessi fræði vita vel hvað eftir er af yfirstand- andi eilífð og hvenær sú næsta tek- ur við. Og skáldinu Þorsteini Erlings- syni var gefin sú náðargáfa „að ruglast ekki i riminu." Hið sama mætti segja um þjóð- skáldið, er þjóðsönginn orii. Það eru því engar öfgar eða skáldagrill- ur, heldur háleit sjteki og heilagur sannleikur, er segir í Lofsöngnum, þjóðsöng íslendinga: „Eitt eilífðar smáblóm með litrandi tár, sem til- biður Guð sinn og deyr.“ Svo er um hver þúsund ár í lífi þjóðar- innar. Skáldi af Guðs náð skeikar ekki. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.