Eimreiðin - 01.01.1965, Side 105
EIMREIÐIN
93
ast vélabrögðum höfðingjans í
bftii messu gengu þeir niður að
jnurunum miklu með turnunum
rægu við Marmarahaf, og að
,l|llna hliðinu, þar sem gullið
stfeymdi inn í borgina austan úr
°ndum og úr öllum áttum.
n nú var hér mikil mannmergð
saman komin. Fréttu þeir brátt að
10 ' kr ii liershöfðingjar keisarans
'æru bomnir úr löngum leiðangri
°S 'cíðu larið sigurför mikla, kom-
með herfang mikið, man og ger-
'emar °K dýrar gjafir, sem kúgaðir
nna onungar sendu keisaranum.
) með þessum leiðangri var
I ntíarkinn af Antíokkíu. Og nú
var keisarinn sjálfur kominn hér
j* ‘bðinu til þess að taka á móti
'essiun ágæta leiðangri og til þess
'eia höfuðprýði sigurgöngunn-
in llm 1111 na hliðið og inn í borg-
. 1 rnboðarnir höfðu góða sýn yf-
Ir a lt, sem hér fór fram. Og Sírek-
nr skýrði frá öllu, sem nú var að
keiast hér, þvi að hér var hann
, U bnnnugur og hafði oft horft á
Pessar athafnir.
arHér um Gullna hliðið ók keis-
^11111 æt*b inn í borgina, þegar
f'e'UUl b°m heim úr sigursælli her-
j'1' ’ e®a tók á móti sigri hrósandi
ershöfðingjum sínum. Ekki kom
-31111 bitæklega búinn ríðandi á
^nn sinni í borgina, heldur kom
nn akandi í skrautlegum vagni,
311 sæt* undir baldakin himni,
i',eibJ®ur gullsaumuðum silki-
uðr' Um’ 1 °g purpura. Og höf-
j at hans var gimsteinum skreytt.
’mgum vagn keisarans var vopn-
aður manngarður sleginn. Var það
lífvörður keisarans, norrænir vær-
ingjar, háir og bjartir menn,
hraustir og traustir. I þessari sveit
var faðir Síreks. Á undan vagni
keisarans gengu menn, sem börðn
bumbur, en sumir þeyttu lúðra.
En á undan þeim riðu kallarar,
sem æptu:
„Úr vegi. Úr vegi. Keisarinn
kemur. Keisarinn kemurl"
Og mannhafið klofnaði eins og
Hafið rauða svo að vegurinn varð
undir eins auðiir og greiðfær.
En á eftir vagni keisarans riðu
skrautbúnir riddarar og hreyknir
herforingjar á arabiskum gæðing-
um. Næst á eftir jteim var mörgum
vögnum ekið fullum af alls konar
varningi, gulli og gersennim, lista-
verkum ntargs konar, sem öllu
hafði verið rænt úr híbýlum heið-
ingja og guðshúsum jjeirra. Var
jjetta lest mikil.
Þar næst kom manið, stór hópur
kvenna og karla, hertekið ungt
fólk á bezta aldri. Góð vara. Gekk
jjað í hlekkjum og voru tveir, jnír
eða fjórir festir saman. Allt var
Jrað nakið að mestu, með blóðrisa
bök og kvið eftir svipuhögg böðl-
anna, sem börðu ]mð áfram. Nú
átti að selja Jrað mansali.
Þá kom ílokkur karla með lút-
andi höfuð, og grétu blóði. Voru
augnatóftir jieirra tómar ]jví að úr
jteim hafði verið stungin út aug-
un, í nafni guðs kristinna manna.
Var jjað gert úti hjá súlu Þeódó-
síusar keisara, sem hér var skammt
undan, áður en sigurgangan hófst
inn um Gullna hliðið. Þetta voru
aldraðir menn, höfðingjar heið-