Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Side 19

Eimreiðin - 01.09.1965, Side 19
EIMREIÐIN 215 en ég hefði spurt pabba, hvort hann þyrfti mín með heima í hjá- leigunni. Ég gat ekki látið uppi, að það væri eigi undir pabba komið, heldur Ingu, hvort ég vistaði mig hjá ekkjunni áfram.“ Allt í einu fær hann löngun til að láta fögnuð sinn ótæpt í ljós, að hoppa hátt í loft upp, að steypa sér kollhnís. Það er sem fargi hafi verið létt af honum. Honum finnst hann blátt áfram verða fleygur. >,Það er vegna samfundanna við Ingu,“ hugsar hann. „í vetur sem leið, hryllti mig því nær við að hitta hana fyrir. Þá hugsaði ég sem svo, að væri ég ekki hálft um hálft heitbundinn Ingu, — já, heitbund- inn vorum við að vísu ekki bók- staflega, en meðan ég var kyrr heima, var ekki nema sjálfsagt, að við ættumst, — þá hefði ég færi á að fá betra kvonfang. En nú er mér þetta ekki framar keppikefli. Ef Inga vill eiga mig, þá læt ég mér iynda að vera hjáleigubóndi á herrasetrinu alla ævi.“ Hann litaðist um. Gremjulegt er, a® runnar og tré skuli ekki vera laufguð. Betur, að fundist hefði staður í öllum kirkjugarðinum, þar sem þau gætu leynzt að kalla. Hann ætlar sér ekki að halda uppi hrókaræðum, þeg ar hann biðlar hl Ingu. Hann hugsar sér að taka aðeins í hönd liennar, draga hana að sér og kyssa hana. Það ætti að 'era harla auðvelt, ef hann ein- l,ngis fyndi hentugan stað. „Bak við þennan stóra legstein * H ég taka rögg á mig,“ hugsar lann og er einbeittur. „Ég verð að Selma Lagerlöf hafa látið til skarar skríða, áður en ég hitti húsmóður mína aftur. Hafi ég enga frambærilega ástæðu, lætur hún ekki við gangast, að ég hafi vistaskipti; og ráði ég mig hjá henni næsta ár, er óvíst, hvernig fer. Nei, ég verð að geta sagt henni, að ég hafi heitið Ingu eiginorði og muni kvænast henni að hausti." Þau eru komin bak við bauta- steininn stóra, og þar nema þau skyndilega staðar. Enn skimar hann um. Aldrei hefði hann getað trú- að, að hér væri annað eins ber- svæði. Þau sjást frá svæðinu um- hverfis kirkjuna, frá veginum, alls staðar að. Honum er ekki heldur unnt að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.