Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Page 24

Eimreiðin - 01.09.1965, Page 24
VíxlkveSandi eða andsvarasöngur á íslandi Eftir dr. Stefán Einarsson. Árið 1951 ritaði ég „Víxlkveðandi í Wídsiþ (?) Sturlungu og á Finnlandi (Kalevala)“ og var svo heppinn að ég gat helgað Sigurði Nordal hálfsjötugum greinina. í þessari grein sýndi ég fram á það að hin fræga aðferð víxlkveðandi, eða nánar tiltekið að kveða ann- aðhvort vísuorð á víxl, sem í þá daga þekktist aðeins í meðferð finnskra kvæðamanna á Kalevala, þeir töldu handabandið þjóðar- einkenni sitt og settu það í frímerki, eins og íslendingar fálkann og síldina, var líka forn-íslenzk. En aðferðin var þannig að kvæða- mennirnir tókust í hendur (1) settust niður hvor á móti öðrum (eða hlið við hlið og tókust þá aðeins í hægri hendur) (2) röru sér hraust- lega) fram og aftur (3) og kváðu annaðhvort vísuorð kvæðisins (4) og þannig áfram til loka kvæðis. Þessi sama aðferð er líka notuð til þess að kveða ferlega drauma- vísu eftir bardagann í Víðinesi í Sturlungu, það var 1208—09. I Sturlungu segir svo um þetta: „Um veturinn eftir bardagann i Víðinesi voru dreymdir draumar margir. Það dreymdi mann i Skagafirði að hann þóttist koma í hús eitt mikið. Þar sátu inni konur tvær blóðugar og réru áfram. Honum þótti rigna blóði i Ijórana. Önnur kvað konan: Róum við og róum við / rignir blóði Guður og Göndul / fyr gumna falli. Við skulum ráðast í Raftahlíð þar munum blótaðar / og bölvaðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.