Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Síða 31

Eimreiðin - 01.09.1965, Síða 31
EIMREIÐIN 227 með einu og sama lagi óbreytt eins og í Finnlandi. Svo segir Bartok. Þó geta breyttar endingar (cadensas) komið fyrir eins og í Kalevala- la8'i- Endurtekningarerindi minna stundum á færeysk endurtekn- mgarerindi. Kvæðamenn í Júgóslavíu spila venjulega undir söng sinn á gusla, hljóðfæri með einum streng, sem leikið er á með boga hægri hendi en strengur fingraður vinstri hendi að ofan. Á strokhörpunni nor- nenu er strengurinn snertur að neðan. Merkilegt er að undirspilið íylgir söngröddinni með sama lagi og getur hvorugt án annars verið. I þessum frásögnum er það stórmerkilegt, að frá fornu fari var það siður að tveir menn kvæði hvor eftir öðrum sama vísuorðið ^aeð sama lagi. Hér er ótvírætt samband við íslenzkt og finnskt kvæðalag. RiCHARD BECK: Morguninn guðar á glugga Morguninn guðar á glugga geislafingrum björtum, hrindir af bládjúpi himins húmsins tjöldum svörtum, vermandi hönd sinni vekur vonir þreyttum lijörtum. Dögunin dásemdaríka dýrðar opnar geima; andi manns eygir þar rísa æðri lífsins heima, finnur í sólbjarmans sumri sigurmáttinn streyma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.