Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Page 32

Eimreiðin - 01.09.1965, Page 32
Fyrstu skrif T. S. Eliots Blaðað í kvæðum og sögum, sem hann samdi, þegar hann var sextán ára, eða árið 1905. I Eftir Neville Braybroke í skrám Brithish Museum er getið meir en þúsund bóka, sem fjalla um líf og ritstörf T. S. Eliots. En þar hefur þó einn þáttur orðið gersamlega útundan að kalla. Það eru æskuverk hans, einkum smásögurnar, sem hann reit á skólaárunum í St. Louis. Virðist þessi vanræksla enn undarlegri, þegar þess er gætt hve rnikið hefur verið ritað um önnur atriði í sambandi við æsku hans; t. d. þá staðreynd, að vissir kaflar í „Öskudegi", geti átt rætur sínar að rekja til koparstungu af málverki Murillos, ,,Meyjargetnaður‘‘, sem hékk á vegg heinra hjá foreldrum hans. Þegar minnzt var aldarafmælis Washington-háskóla, lýsti Eliot yfir því í ræðu, að hann hefði hlotið þá menntun, sem honum varð mikilvægust, í Smith-menntaskólanum, og í þrem tölublöðum skóla- blaðsins, dagsettum í febrúar, apríl og júní, 1905, er að finna fyrstu kvæði hans og sögur, sem birtust opinberlega. Höfundarnafnið er yfirleitt skammstafað, T. E., þó að það standi fullum stöfum undir einu kvæðanna, þ. e. „A Lyric“. Kvæði þetta er ort í stíl Ben Jonsons, og er þetta fyrsta erindið: „If time and space, as sagas say, Are things which cannot be, The sun wliich does not feel decay No greater is than we ...“ Tveim árum síðar var kvæði þetta endurprentað í „Harvard Advocate" með nokkrum breytingum og hét þá „Song“. Þeir gagm rýnendur eru sárafáir, sem gert hafa þetta kvæði, í báðum þesS nryndum, að umtalsefni. Þó eru þess enn færri dæmi, að getið sé fyrsta æskukvæðis Eliots- Það nefnist „Fables for Feasters“, tólf vísur í fremur bæronskum stíl, sem birtist tveirn mánuðum á undan „A Lyric“. Yfirleitt xrra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.