Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Page 39

Eimreiðin - 01.09.1965, Page 39
EIMREIÐIN 235 hollvœttur aðeins að hálfu, hverflyndur oftast um leið? Þreytt er nú önd min á óði og œtti þess fegin völ að hvílast frá lofgerð og Ijóði, frá Ijúfsárri nautn og kvöl. Því goðin, sem dyljast oss dimm og dulrœð, vér finnum vel, sem Lofn og líf eru grimm og lokkandi fögur sem Hel. En gömul nú sögð eru gengin goð fyrir œtternisstaþa, aðhyllist framar þau enginn, þau áttu á svipstund að hrapa. Ný goð eru tignuð á torgum, þar tekur nú völd þeirra eeska, ný miskunn er boðuð i borgum, við bænum er föl þeirra gœzka. Mér tál eitt sú tizka er þó, og tómt er nú lifið og snautt, hið umliðna ærið var nóg og ást þess fólks, sem er dautt. Timanum römm lúta rögn, en mannheimur mitt i þeim róstum enn þráir lifdrykkjar ögn úr ástar þverrandi brjóstum. En ég segi, hættið því heldur, að hvilast er betra og gleyma, bráðum sá barmur er geldur og beizk mjólk hans hætt að streyma. En ei skal þér takast að eyða samt allt, Galílei, þvi viða fer andrikið, óðsnillm lieiða og orðstir horfinna tiða. Ljómi þess mun ekki mást, þess munúðarþokki skal standa, minning um æskunnar ást og yndisleik feigra stranda,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.