Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Side 59

Eimreiðin - 01.09.1965, Side 59
EIMREIÐIN 255 Hann tók um hönd henni og kyssti 1 lói'ann. »,Jæja?“ sagði Rut léttum rómi. >»Ég hef ekki minnstu hugmynd Ulp, hver hún er,“ svaraði hann. „Ég settist í eina sætið, sem laust 'ar í vagninum, og það vildi svo úl, að það var við lilið hennar. Þá spurði hún mig, hvar ég færi af og hvort hún mætti verða mér sam- ferða út úr vagninum. Það er allt °g sumt.“ „Hún var afskaplega falleg, fannst þér það ekki?“ sagði Rut glaðlega. Þau stigu upp í bilinn, og hún settist við stýrið, eins og hún var °ft vön að gera, þegar liann var þreyttur. „Ég býst við því,“ svaraði hann iítið eitt óákveðinn. „Vissulega var hún það,“ sagði É-ut. „Ég tej- alltaf eftir konu, ef hún er reglulega fögur.“ Hún tók fimlega krappa beygju og beindi bílnum inn á aðalgötuna. „Lík- lega vegna þess, hvað ég er sjálf °lagleg,“ bætti hún við. Hún sagði þetta eins og af til- 'hjun og í léttum tón, en hann þekkti hana of vel. Hann skynjaði sársauka undir niðri í rödd henn- ar- »»Þú ert ekki ólagleg,“ sagði bann ástúðlega. „Þú ert indælasta konan í öllum heiminum, og sú eina, sem ég hef nokkurn tíma hugsað um.“ Hún brosti. Hann virti fyrir sér udmótlegan vangasvip hennar og yujúkan sveipinn í sléttu gráu hár- lnu- Hún hafði aldrei látið liða lar sitt, sannarlega aldrei reynt að sýnast önnur en hún var. Hún hafði borið hversdagslegt útlit sitt með eins konar stolti. Nú skynjaði hann að bak við þetta stolt hennar leyndist þjáning. „Þú trúir mér þó, þegar ég segi, að ég þekki ekki þennan kven- mann?“ sagði hann hvasst. „Auðvitað, Roger,“ svaraði hún rólega. Bíllinn rann mjúklega áfram eft- ir götunni. Hún tók aftur til máls á sinn þægilega, sefandi hátt: „Ég fann óútsprungna maríuvendi í skóginum. Manstu, þegar við fund- um þá þar fyrir þremur árum og síðan aldrei? Það var eins og ein- hver liefði stráð þeim þar af ein- skærri tilviljun þetta eina sumar. En nú eru þeir þar aftur. Ég tíndi stóran vönd og lét hann á borðið í forsalnum. Þú færð bráðum að sjá-“ „Það var gaman,“ sagði hann lágt. Rósemin, sem stafaði frá henni, friðaði þreyttar taugar hans. Eftir þennan örðuga dag, eftir ákvarðanir, sem hann lrafði orðið að taka og gátu varðað sjálfa styrj- öldina, hljómuðu orð hennar um bláu, óútsprungnu skógarblómin eins og sönglist. Aldrei biðu hans nein vandkvæði eða örðugleikar, er hann kom heim til hennar að dagsverki loknu, heldur ætíð eitt- livað gott og ánægjulegt. Hún hafði gert honum allt lífið ánægju- legt. Það var fallegt orð, og það lýsti henni. Ánægjuleg — það var hún! Þau voru að aka inn um hliðið og heim að húsinu. Það beið hans
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.