Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Qupperneq 61

Eimreiðin - 01.09.1965, Qupperneq 61
EIMREIÐIN 257 kertaljósunum féll á andlit Rutar, bjartur og vægðarlaus. Hún var orðin honum svo hjartfólgin eftir langar samvistir, að honum var eig- mlegt að sjá andlit hennar með augum ástarinnar. En nú, er hún hafði sagzt vera ljót, birtist andlit hennar í nýju Ijósi, og hann fann með eins konar hrolli, að þetta var sannleikur. Vitundin um þetta gagntók augu hans, og það sá hún, °g hún leit niður fyrir sig og tók hratt til við að borða súpuna. Skeiðin titraði í hendi hennar. Hann var í megnustu vandræð- um, allt að því hlálegum, fannst honum, og hann hló við. „Heyrðu, Rut,“ sagði hann, „hvað er að þér?“ .,Eg býst við, að sérhver kona oski ætíð að vera fögur i augum þess, sem hún elskar,“ svaraði hún ún þess að líta upp. „En hugsaðu um öll árin, sem við höfum lifað saman,“ sagði hann ákafur. „Við höfum sannar- iega verið hamingjusöm.“ Varir liennar skulfu. „Það er hlægilegt af mér, en ég gæti fórn- að þeim öllum á stundinni — að- eins til að heyra þig staðhæfa, að eg sé raunverulega — já, í sann- leika fögur kona.“ „Kemur það ekki í einn stað nið- llr, jregar ég segi, að andlit þitt er mér hjartfólgið — sérhver dráttur þess?“ Hún leit snöggvast upp, en horfði svo aftur niður fyrir sig. „Nei, ekki fyllilega," sagði hún. Svo alger hafði hreinskilni þeirra verið hvors gagnvart öðru alla tíð, að hann gat með engu móti sagt það, sem hann þó óskaði að segja — að hún væri í sannleika fögur. Með einliverjum undarlegum hætti hafði konan fagra í lestinni orðið þeim eins konar tákn eða mæli- kvarði kvenlegrar fegurðar, og jafn- vel þótt hann hefði reynt að ljúga að konu sini, mundi hún ekki hafa látið blekkjast. Hann vissi ekki, hvernig hann átti að snúast við þeim vandræð- um, sem skapazt höfðu milli þeirra svo tilefnislaust. Friðurinn, sem virzt hafði óhagganlegur þáttur heimilislífs þeirra, var rofinn, og Rut var sem ókunnug vera. Líkt og gestur virti liann hana aftur fyrir sér og sá hávaxna, holdskarpa konu, miðaldra, með lítið eitt af- sleppa höku, augun virtust fölnuð undir járngráu hárinu. Hann þoldi ekki að sjá hana þannig, og allt í einu var honum horfin öll matar- lyst. „Ég veit ekki, hvað ég á að segja eða gera,“ stamaði hann. „Ég er ringlaður — við höfum aldrei jrrátt- að, Rut.“ „Það er engin ástæða til að þrátta nú,“ sagði hún. „Ekkert hefur breytzt. Ég hef alltaf verið svona í útliti." „En það hefurðu ekki verið,“ sagði hann hálf barnalega. „Þú ert ekkert sjálfri þér lík. Ég hef aldrei séð þig líta út eins og þú gerir nú.“ „Ef til vill sérðu mig nú eins og ég raunverulega er,“ sagði hún með sinni kyrrlátu rödd. Stúlkan kom inn og tók súpu- diskana af borðinu og bar fram 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.