Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Page 65

Eimreiðin - 01.09.1965, Page 65
Gömul saga Eftir Sigurjón Jónsson. Eg man þá morgunstundu og morgunsólar koss °g nýrrar aldar niðinn við Nýjabæjar foss. Eg kvað í köpp við ána og kunni á því lag að yrkja eins og fossinn einn endalausan brag. ^g orkti allt í baiminn og enginn vissi það hvað ég við ána og fossinn í æsku minni kvað. Og nýrrar aldar niðinn ég nam sem hjartans mál, því skáldin þá ég skildi og skáld var þjóðar sál. Svo árla dags á ferli var engi nema ég. í*að er og var mitt yndi um ævilangan veg. Nú þurfti ég að þekja með þökum lítið flag, ég vildi að væri lokið þ\ í verki um miðjan dag. Ég þurfti og að yrkja um annað stærra tún því hlíðin öll var eftir að efstu fjallabrún. Svo var ég einn að verki og vissi að þorpið svaf, en formenn voru farnir að fiska út á haf. Og þó var þarna hreyfing því þegar upp ég leit ég sá þar formann fara úr íiskimanna sveit. Og eins og aðrir formenn hann átti sína skel, þótt flestir fengju lítið hann fiskað gat oft vel.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.