Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Síða 91

Eimreiðin - 01.09.1965, Síða 91
EIMREIÐIN 287 l*rt málin, svo að liann hefur staðið ólíkt betur að vígi en þeir ferðamenn, sem hafa orðið að reiða sig á túlka. Þetta er saga og lýsing íslands frá fornöld til nútíðar, skrifuð fyrir þýzka lesendur. Til þess að lesendur Eim- reiðarinnar geti áttað sig betur á efni hennar, skulu hér settar kaflafyrirsagn- irnar: 1. Úr jarðfræði íslands. 2. Um landafræði íslands. 3. Landnám og saga. 4. Rúnirnar. 5. Ritstörf. 6. Tung- an 7. Grasaríkið. 8. Dýraríkið. 9. At- Unnuhættir. 10. íslenzkir þjóðhættir. °g 11. Reykjavík, höfuðborg íslands. Höfundur skrifar formála og getur þar margra merkra manna, sem hafa ''erið honum lijálplegir á rneðan á dvöl hans hér stóð, bæði með upplýs- lngum og annarri fyrirgreiðslu Eins og sjá má af efnisyfirlitinu er hók þessi mjög fjölbreytt. Þess er þó varla að vænta, að í yfirlitsriti sem þessu sé mikið um nýjungar, enda víst ehki ætlazt til þess frá höfundarins hendi. í kaflanum um málið kemur hann með skemmtilegar athugasemdir, þar sem er samanburðurinn á lág- þýzku og íslenzku, en út í það skal ehki nánar farið hér. ítarlegir kaflar eru um fornminjar og byggingarsnið, °S sögð er saga bókmenntanna frá uPphafi ritaldar og til nútímans. Eins °S gefur að skilja er valið á nútíma- höfundum, sem nefndir eru, skrýtið, eins og oft vill verða, þegar útlending- ar eru uppfræddir. Ekki er gerð til- 1 aun til að skýra frá sérkennum skáld- anna, annarra en þeirra, sem kunnir eru 1 Þýzkalandi. Er það því hvorki h>gl né fiskur. Ekki hef ég rekið mig á neinar verulegar villur í bókinni, enda ekki farið í ítarlega leit að þeim. Lýsingar höfundar anda hlýju til lands °g þjóðar, og hann hefur gert sér far Utn greina sem ljósast frá, svo að ókunnugum lesendum mætti að gagni koma. Bókin er skreytt fjölda teikn- inga eftir höfundinn, og eykur það mjög á gildi hennar. Myndirnar eru af húsum, mönnum og minjum og lögð áherzla á það, sem sérkennilegt er í augum útlendinga. Þó að hér sé ekki um stóra bók að ræða, hún er 244 síður í fremur litlu broti, er hér samankominn geysimikill fróðleikur. Stíllinn er lipur og auðskilinn, jafnvel fyrir þá, sem ekki eru sérlega lærðir í þýzku, og ekki er að efa, að hún vcrður mikið lesin í heimalandi höf- undarins. Það er trú mín, að marga muni fýsa að sjá sig um á Islandi eftir að liafa lesið þessa bók. Höfundur lief- ur með henni innt af hendi landkynn- ingarstarf, sem er stórlega þakkarvert, ekki sízt fyrir þá sök, að tekið er að bera á ritum um ísland, sem þjóna öðrum markmiðum en liollri fræðslu umheiminum til handa, en allt tal um „vígið í Atlanzhafi" og þvílíkt hlýtur að vekja kuldahroll hjá hverjum góð- um íslendingi sem hugsar í alvöru um velferðarmál þjóðar sinnar. Það er ástæða til að þakka höfund- inum fyrir þessa bók. ]■ B. Einar Guðmundsson: JÓLAEYJAN. Útgefandi ísafoldarprentsmiðja 1964. Jólaeyjan — jólasaga eftir Einar Guðmundsson kennara, rithöfund og þjóðsagnasafnara, — er ákaflega óvenjuleg saga, vafalítið óhætt að segja: mjög frumleg að efni og stíl, innileg og hugðmettuð. Hugmyndin — jólaeyjan sjálf, sem berst á jólanótt að sandfjörum Meðal- lands fyrir Golfstraumnum og öðrum ókunnari straumum, óhafræns eðlis — siglir þvert gegn kunnum náttúrulög- málum; en engu að síður ber sagan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.