Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 35
bjargvættur bókasaenara
Rætt við Helga Tryggvason, bókbindara
lJað mun fátítt, og virðist raun-
ar öfugmælakennt, að bókabruni
geti leitt af sér höpp og beinlínis
orsakað það, að bókasöfn landsins
ankist að magni og auðgist að
niörgum fágætum dýrgrip, sem þau
hefðu ella kunnað að fara á mis
'nð. En þetta liefur raunverulega
átt sér stað hér á landi.
Kvöldið fyrir gamlaársdag árið
1933 gerðist sá atburður á prests-
setrinu að Hofi í Vopnafirði, að
Itæjarhúsin brunnu lil kaldra kola,
°g þar með merkt bókasafn pró-
fastsins þar, séra Einars heitins
Jónssonar. Aðeins ein bók bjarg-
aðist. I>að var Þorláksbiblía, og
'nrðveittist hún með furðulegum
ha=tti í brunarústunum og kom
oskemmd úr öskubingnum.
Þessum bruna á þjóðin það að
lJakka, að hún eignaðist einn at-
bafnasamasta og merkasta bóka-
safnara, sem nú er meðal vor,
bfelga Tryggv ason bókbindara,
^em jafnframt er einn bókfróðasti
slendingur, sem nú er uppi, enda
b’ðum tilkvaddur að meta til gild-
Is gamlar bækur og bókasöfn, er
Helgi Tryggvason.
slíkir fjársjóðir eru settir á sölu-
markað.
Á undanförnum áratugum hefur
Helgi Tryggvason bjargað frá glöt-
un milljóna verðmætum af göml-
um bókum, blöðum og tímarit-
um, pésum og sérprentunum, fjöl-
rituðum skólablöðum, skýrslum og
ótal fleiru, sem mörgurn verður á
að fleygja og þykir jafnvel óþrif
og óþægindi að. Og þetta hefur
hann gert, bæði með einkasöfnun