Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 41
niARC.V/F.TTUR rókasafnara 129 ar í bænum. Það voru mér margir hjálplegir við þetta, og það er svo undarlegt, að þótt ég hafi nú unn- ið við þessa söfnun í 35 ár, þá er ég enn að detta ofan á blöð og tímarit, sem mig vantar til þess að geta fyllt. Til dæmis tókst mér að >>komplitera“ eintak af Minnis- verðum tíðindum á síðastliðnu ári, e'i þau eru orðin ákaflega erfið, eins og mörg eldri ritin. Minnis- verð tíðindi komu út um aldamót- '11 1800 og voru aldrei nerna þrjú hindi, en voru gefin út í heftum. Einnig hef ég fyllt allmörg eintök af Skírni, Lærdómslistarfélagsrit- nnum, Klausturpóstinum og Al- nianaki þjóðvinafélagsins, en allt ern þetta nú orðin mjög erlið rit ' söfnun. Sama er að segja um ýmis Heiri af eldri tímaritunum, svo sem Eimreiðina, Andvara og fleiri. Þó er alltaf eitthvað að korna í leitirn- ar af þessum fágætu ritum, og það eru til blaðasöfn úti á landi, sem húið er að lofa mér, en ég á bara efiir að fá afhent. Og þó að ég sé húinn að fara margar söfnunar- ferðir, þá kemur alltaf eitthvað nýtt fram, þó maður fari um sömu slóð- *r. Annars hefur ein stétt manna 'erið mér drjúg hjálparhella, eink- Um fyrr á árum, en það voru ösku- Earlarnir. Þeir stungu því oft að 'nér á flutningsdögum, hvar helzt Var að leita, en þá voru oft tíma- ritspakkar og stórir blaðahaugar hornir út að öskutunnunum, og ég lékk tíðum margan happafeng í þessu rusli. En það hafa líka gerzt margar sorgarsögur, og margt farið forgörðum fyrir handvömm. Ég vissi einu sinni um gamlan mann, sem átti nokkrar fágætar bækur og tímarit, meðal annars Lærdóms- listaritin og alla Póstana, en þetta var í lélegu og ljótu bandi. Nokkru eftir lát þessa manns fór ég lil son- ar hans í því augnamiði að fá keypt þessi gömlu rit, en þá vai búið að brenna öllu saman. Öðru sinni missti ég af kassa fullum af gömlum bókum, sem öldruð ekkja átti, en maður nokkur sem hún þekkti, hafði tekið að sér að grafa kassann úti á öskuhaugum, svo að þetta rusl yrði engum til hneyksl- unar! Fleiri dærni þessu lík væri hægt að nefna um vanmat fólks á gömíum bókum. En stundum eru öfgarnir líka á hinn veginn, og fólk heldur að allar bækur sem garnlar eru hljóti að vera ákallega dyrmæt- ar. En þetta er ákaflega misjafnt og fer eftir ýmsu. Það er nu til dæmis með guðsorðið, sunit al þv í er ákaflega verðlítið jafnvel þótt gamalt sé, en annað aftur á móti mjiig fágætt. Þannig eru t. d. Hóla- og Hrappseyjarprentanir alltaf í miklu verði, ekki sízt það sem er frá því fyrir 1750. Aftur á móti er flest Viðeyjarguðsorðið miklu verð- minna, enda meira til al því. Eftii að Viðeyjarprentið kom var farið að draga úr þeirri tizku að láta guðsorðabækur í kistur framlið- inna, en það var aftur á móti mikið 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.