Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 37
HJARC.VAíTTUR bókasafnara
125
þvi, hvernig það atvikaðist, að
hann hóf bókasöfnunina, en orsök
þess var, eins og áður getur, bóka-
bruninn að Hofi.
Þannig var mál nieð vexti, að
vegna ntæðga átti Helgi arfsvon í
hluta bókasafnsins á prófastsheim-
'linu, en Ingigerður kona lians var
dóttir séra Einars á Hofi. Þegar
bruninn varð, var séra Einar Jóns-
s°ir látinn, en skipti á safninu
höfðu ekki farið fram. Þetta áfall
lékk svo á Helga Tryggvason, er
bann hugleiddi, hverjir dýrgrip-
*r höfðu farið þarna forgörðum,
a<5 hann ásetti sér, að reyna að bæta
sér upp þetta tjón með því að lielga
krafta sína bókasöfnun framvegis,
°S að þessu hefur hann trúlega
l'nnið síðan.
Líklega hefur honum verið söfn-
unareðli í blóð borið, því að áður
en hann hóf bókasöfnunina, var
bann byrjaður að safna jurtum,
eggjum og fuglum. Þegar hann var
ungur piltur í vegavinnu í Eyja-
brði sumarið 1915 vakti hann við
það langt fram á nætur, þegar aðr-
ir sváfu og hvíldust, að tína blóm
°g jurtir og eignaðist á skömmum
Lma fjölskrúðugt jurtasafn. Síðar
bóf hann að safna eggjum og stopp-
aði upp fuglshami og átti orðið
töluvert safn. En þegar hann flutt-
lzt trl Reykjavíkur um 1930, urðu
Lestir fuglshamirnir hans rottunni
að bráð. En rottan er ekki eins
bókelsk og hún er gefin fyrir fugla.
°g hann hefur ekki orðið lyrir telj-
andi skakkaföllum af henni, eftir
að hann lagði fuglasöfnunina á
hilluna og tók að safna bókum.
<?> __ <?>
Dag nokkurn hittum vér Helga
Tryggvason að máli, og að sjálf-
sögðu barzt talið að helzta álmga-
máli hans, bókasöfnuninni, en fyrst
ynntum vér hann eftir nokkrum
atriðum varðandi sjálfan liann,
meðal annars um uprpuna hans og
æskuár. Slíkir lilutir eru yfirleitt
ekki efstir í lniga þeirra, sem vant-
ar blað í gamla bók, eitt eða tvö
liefti af Skírni, Eimreið eða And-
vara o. s. frv. Eigi að síður kann að
vera, að ýmsum Jreim, sem átt hafa
viðskipti við Helga l’ryggvason
geti verið í Jrví nokkur fróðleikur
að vita eitthvað um manninn sjálf-
an. Og fyrstu spurningunni svarar
hann þannig:
„Ég er fæddur að Torfastöðum
í Vo}mafirði 29. febrúar 1896. Ljós-
móðirin, sem tók á móti mér sagði:
„Það er ómögulegt, að láta blessað
barnið eiga afmæli á hlaupársdag"
... Og svo var 1. marz skráður í
kirkjubækurnar. Þess vegna er ég
orðinn þetta gamall, annars væri
ég bara unglingur ennþá. — For-
eldrar mínir voru Kristrún Sig-
valdadóttir og Tryggvi Helgason.
Með þeim fluttist ég ársgamall frá
Torfastöðum að Búastöðum, og
þaðan eftir annað ár að Fremri-
Hlíð, og enn eftir ársdvöl þar að
Haugastöðum, en þar var ég svo