Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Side 37

Eimreiðin - 01.05.1966, Side 37
HJARC.VAíTTUR bókasafnara 125 þvi, hvernig það atvikaðist, að hann hóf bókasöfnunina, en orsök þess var, eins og áður getur, bóka- bruninn að Hofi. Þannig var mál nieð vexti, að vegna ntæðga átti Helgi arfsvon í hluta bókasafnsins á prófastsheim- 'linu, en Ingigerður kona lians var dóttir séra Einars á Hofi. Þegar bruninn varð, var séra Einar Jóns- s°ir látinn, en skipti á safninu höfðu ekki farið fram. Þetta áfall lékk svo á Helga Tryggvason, er bann hugleiddi, hverjir dýrgrip- *r höfðu farið þarna forgörðum, a<5 hann ásetti sér, að reyna að bæta sér upp þetta tjón með því að lielga krafta sína bókasöfnun framvegis, °S að þessu hefur hann trúlega l'nnið síðan. Líklega hefur honum verið söfn- unareðli í blóð borið, því að áður en hann hóf bókasöfnunina, var bann byrjaður að safna jurtum, eggjum og fuglum. Þegar hann var ungur piltur í vegavinnu í Eyja- brði sumarið 1915 vakti hann við það langt fram á nætur, þegar aðr- ir sváfu og hvíldust, að tína blóm °g jurtir og eignaðist á skömmum Lma fjölskrúðugt jurtasafn. Síðar bóf hann að safna eggjum og stopp- aði upp fuglshami og átti orðið töluvert safn. En þegar hann flutt- lzt trl Reykjavíkur um 1930, urðu Lestir fuglshamirnir hans rottunni að bráð. En rottan er ekki eins bókelsk og hún er gefin fyrir fugla. °g hann hefur ekki orðið lyrir telj- andi skakkaföllum af henni, eftir að hann lagði fuglasöfnunina á hilluna og tók að safna bókum. <?> __ <?> Dag nokkurn hittum vér Helga Tryggvason að máli, og að sjálf- sögðu barzt talið að helzta álmga- máli hans, bókasöfnuninni, en fyrst ynntum vér hann eftir nokkrum atriðum varðandi sjálfan liann, meðal annars um uprpuna hans og æskuár. Slíkir lilutir eru yfirleitt ekki efstir í lniga þeirra, sem vant- ar blað í gamla bók, eitt eða tvö liefti af Skírni, Eimreið eða And- vara o. s. frv. Eigi að síður kann að vera, að ýmsum Jreim, sem átt hafa viðskipti við Helga l’ryggvason geti verið í Jrví nokkur fróðleikur að vita eitthvað um manninn sjálf- an. Og fyrstu spurningunni svarar hann þannig: „Ég er fæddur að Torfastöðum í Vo}mafirði 29. febrúar 1896. Ljós- móðirin, sem tók á móti mér sagði: „Það er ómögulegt, að láta blessað barnið eiga afmæli á hlaupársdag" ... Og svo var 1. marz skráður í kirkjubækurnar. Þess vegna er ég orðinn þetta gamall, annars væri ég bara unglingur ennþá. — For- eldrar mínir voru Kristrún Sig- valdadóttir og Tryggvi Helgason. Með þeim fluttist ég ársgamall frá Torfastöðum að Búastöðum, og þaðan eftir annað ár að Fremri- Hlíð, og enn eftir ársdvöl þar að Haugastöðum, en þar var ég svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.