Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 30
118 EIMREIÐIN Dag nokkurn kom ný vistkona á heimilið, hann hafði heyrt um það, en sá hana fyrst um kvölclið og þá aftan fyrir. Hún var hávaxin, en orðin lotin og brengluleg og skjögrandi í göngulagi. Hárið var snjóhvítt. Fötin löfðu utan á henni. En hann sá að hún mundi áður hafa verið stór og fönguleg kona, breið um bakið. Hann horfði á eftir henni. Hún gekk eftir löngum ganginum í átt til setustofunnar, og hún var svo undarlega einst; ð- ingsleg í þessum langa, bjarta gangi með ljósu gólfi; gekk með fram veggnum, eins og hún vildi ekki verða í vegi fyrir neinum eða láta fara of mikið fyrir sér. Hann kinkaði kolli. Hann stóð upp og gekk á eftir henni. Hann hafði svo oft um dagana gengið í humátt á eftir konum og virt þær fyrir sér. „Maður verður líka að vita, hvern- ig þær líta út aftan frá,“ hafði hann sagt, „svo að maður kaupi ekki köttinn í sekknum." Og nærstaddir sögðu: „Þó það nú væri“. Og svo bættu þeir við: „Já, múrarinn, hann missér sig ekki.“ Hann hafði oft heyrt þá segja eitthvað þessu líkt. Nú endurtók hann það með sjálfum sér. Og nú endurtók þetta sig, enda þótt hann héldi að það væri liðinn tími. Nú gekk hann einu sinni enn á eftir konu með töluverðri eftirvæntingu í brjósti. Hann gekk hægum skrefum eftir ganginum, og bjóst við að hún mundi tylla sér í setustofunni. Þá ætlaði hann að koma á eftir henni inn, halda svo áfram út á svalirnar án þess að líta á hana Hún átti að veita honum eftirtekt fyrst. Þannig var það venjulega. En nú brást þetta, hann gat ekki varist því að horfa á hana, — varð sem sagt orðinn gamlaður. . .. En hún hafði þetta augnaráð, senr ... já, hann hafði bara fundið það á sér áður en hann sá hana, og það brást helcl- ur ekki. Hún leit ujrp — hann liorfði á lrana, og hann sá í augna- ráði hennar þetta, senr hann hafði búizt við að sjá, en hendur hans skulfu og hann fann magnleysi í fótunum. En Jrelta var allt eins og vera bar. Svona hafði þelta oft gengið fyrir sig um dagana, eins og Jretta væri sjálfsagt, eðlilegt og blátt áfram; Jressu var hann vanur, eins og liann beinlínis vænti Jress. En hann andvarpaði þunglegar en áð- ur ... Nú fannst lionum Jretta bæði vanalegt og nýstárlegt. Það var alltaf nýjung í sambandi við liverja nýja. Nei, hann var ekki dauður úr öllum æðum. En nú lét ný lrugs- un á sér kræla, senr honunr hafðt aldrei flogið í hug fyrr. Flann hugs- aði með sér: „Ennþá einu sinni .. .“ og Jretta vitnaði um Jrað, að hann lrefði ekki vænzt Jress að það gæti konrið fyrir. Hún var sjötíu og Jniggja. Hún sagði lronum að lrún væri sjötug, Jrví að hún vissi að Jrað var hans aldur, og þá voru ]>au jafnaldrar. Dag lrvern clrap hún varfærnislega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.