Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 98
186 EIMREIÐIN anna. Og kvæðin seni heild vitna um persónuleika manns, sem á ríkt til- finningalíf, ann fegurð og gróanda og ber í brjósti ærinn lífsþorsta, en liefur öðlazt yfirsýn, sem gerir hann dómbæran á takmörk þess, hvað hon- um getur veizt sem ábyrgum manni og unnanda jákvæðra afla tilverunnar. A vissan hátt er kornið tregabundið klukknahljóð í söng hans, en þó finn- ur hann, að enn er tími til að njóta, ef lífs verður auðið enn um nokkurt skeið, þótt nautnin verði önnur, en hugur og hjarta girnist, meðan æskan ólgaði í blóði. Og bezt gæti ég trúað því, eftir að hafa lesið þessi ljóð Braga Sigurjónssonar, að enn ætti hann sín beztu ljóð óort. Þorgeir Sveinbjarnarson: VÍSUR UM DRAUMINN. Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs. Reykjavík 1965. Löngum hefur mönnum orðið tíð- rætt um hið rnikla framlag Þingeyinga til íslenzkra bókmennta frá Jjví fyrir aldamótin síðustu, — en ekki hef ég séð menn minnast á, hver orðinn er hlutur Borgfirðinga á þessum vett- vangi síðustu áratugi. Úr Stafholts- lungunum komu þeir Sigurður frá Arnarholti, Halldór Helgason og Snorri Hjartarson, úr Hvítársíðunni Stcfán Jónsson og Guðmundur Böðv- arsson, úr Hálsasveit fræðimaðurinn og sagnaþulurinn Kristleifur Þorsteins- son, úr Reykholtsdalnum Jón prófessor Helgason, úr Lundarreykjadal Magnús Ásgeirsson og Kristmann Guðmunds- son, úr Bæjarsveitinni Björn Blöndal, úr Andakílnum Jón Magnússon, úr Strandahreppi Halldóra B. Björnsson, Sveinbjörn Beinteinsson og Jón Helga- son — með sína sérstæðu sagnaþætti — og loks úr Skorradalnum Þorgeir Sveinbjarnarson. Ef til vill gleynii ég einhverjum, sem vert væri að nefna, en þetta er Jjó ærið myndarlegur hóp- ur. Þeir ljóðvinir, sem ekki eru annað- livort með afbrigðum fastheldnir a óbreytta ljóðstafasetningu eða ærðir fylgjendur algerrar rímleysu, munu yfirleitt hafa kunnað að meta Vísur Bergþóru, eftir Þorgeir Sveinbjarnai- son, og beðið með eftirvæntingu nýrt ar ljóðabókar frá hans hendi. Biðiu varð löng, hvorki rneira né minna cn ellefu ár, en hin nýja bók Þorgehs heitir Vísur um drauminn. Þorgeir virtist [>egar í fyrri bok sinm allfastmótað skáld, og í rauninni sýnn þessi bók hann ekki í nýju ljósi. Ln samt sent áður er síður en svo, ‘ lcsandinn verði fyrir vonbrigðum- Þarna kynnumst við altur hinu Sl1 kennilega rími, sent við minnumst u Vísum Bergþóru, en skáldið hefur na< á Jjví liprari og samræmdari tökuffl- Mál hans er fagurt og oft beinlínis tig ið, líkingar lians snjallar og stunduffl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.