Eimreiðin - 01.05.1966, Blaðsíða 84
172
eimreiðin
feldr jötunn, Rauðfeldsgjá, Rauðgrani, Risaland, Sálpt(?) í Noregi-
Skeljungur á Silfrastöðum, Skinnbrók ambátt, Skinnbrókarlækur,
Skinnhúfa, Skjaldbreið, Skjöldur bóndi, Skrámr þurs úr Þambár-
dal, Sölvahamar, Söngliellir. Gestur er dulnefni Bárðar Snæfellsáss.
Hann fer til Hellulands óbyggða eins og Gestur til Grænlands í
Fóstbræðra sögu með hjálp Ólafs konungs helga. Þessi Gestur fer
með ráði og presti Ólafs konungs Tryggvasonar Jósteini til Jress að
brjóta liaug Raknars og Rakuarslóða. Raknarr er úr Halfdánar sögu
Eysteinssonar eins og registur Fornaldarsagnanna sýna.)
18. kap. Eitt aðlangadagskvöld lyrir jól er Ólafur Tryggvason
situr með hirð sinni, gekk maðr í höllina. Hann var mikill og
illilegr, skrámleitr, skoteygr, svarteygr ok siðnefjaðr. Þessi mað'-'
hafði hjáhn á höfði ok var í hringabrynju og gyrðr sverði. Gullegt
men hafði hann á hálsi og digran gullhring á hendi, hann gengi'
fyrir hásæti konungs: „Hér hef ek svo komit at mér hefr sízt nokkr
greiði boðinn verit af jafnmiklu stórmenni; skal ek vera Jrví meiri
at ek skal bjóða til eignar gripi Jressa, sem ek hef hér nú, þeint
manni er Jrá Jrorir at sækja til mín, en sá mun engi hér inni vera.
Síðan gekk hann burt ok varð illr þefr í höllinni; varð öllum at
lressu mikill ótti.“ Er skoðað var lágu margir menn sem hálfdauðn
ok í óviti, Jrar til er konungr kom sjáll'r at lesa ylir þeim. Dauðn
váru varðhundar nema Vígi og Snati hundr Gests. Er konungm
spyr Gest, hvat mann þetta munu verit hafa, er hann helzt á þvl>
at Jretta sé konungr er Raknarr lrefur heitit, hefur hann ráðit 1 yrit
Hellulandi ok mörgum öðrum löndum. Lét hann kviksitja sig nieð
l'imm hundruð manna á Raknarslóða; liann myrði föður sinn ok
móður ok mart annat fólk; Jrykku mér von at haugr hans sé norð-
arlega í Hellulands óbyggðum."
Nú biður konungur Gest að sækja gripi þessa: „Forsending' m*1
Jjat heita, en eigi mun ek undan skorast, ef Jrér búið ferð mína eftn
Jrví sem Jrér vitið mér á Iiggja.“ „Konungur fékk honum fjóra tig11
járnskó ok váru kyndir innan. Hann fékk honum seiðmenn tv°
eftir bæn Gests; hét han Krókr en hon Krekja (sbr. Haki og Hekja)-
Síðan fékk liann honum prest er Jósteinn hét. Ekki kvaðst Gesti
um hann vera,“ en konungur kvað hann mundu reynast honum
vel. Ekki þótti Gesti hann líklegur til að reynast vel. „Sax gaf kon-
ungr Gesti, kvað bíta mundu, dúk gaf konungr honum, bað hann
vefja honum um sig áður en hann gengi í hauginn. Konungur g*11
Gesti kerti, ok sagði at sjálft kveikjast mundu, ef því væri á loft